Organistablaðið - 01.11.1970, Page 22

Organistablaðið - 01.11.1970, Page 22
tillögugóður, lipur og samvinnuþýður. 1 kringum hann ríkti ætíð fegurð og friður. Félag íslenzkra organleikara þakkar honum störfin og samveruna. Gunnar andaðist 9. júlí og var jarðsunginn frá Háteigskirkju hinn 15. júlí síðastliðinn. Páll Kr. Pálsson. Kveðja frá ritnefndarmönnum Þegar Félag íslenzkra organleikara hafði álcveSiS aS gefa út blaS vorum viS kosnir í ritnefnd ásamt Gunnari Sigurgeirssyni. ViS vor- um harla fákunnandi í blaSamennsku og mjög skorti fé til fram- kvœmdanna. Á fyrsta fundi ritnefndarinnar kusum viS Gunnar for- mann nefndarinnar. Fljótt kom í Ijós áliugi hans fyrir störfunum viS blaSiS — sams konar áhugi og hann hafSi fyrir öllum störfum sem hann tók aS sér — og svo dSrir eSliskostir hans, umhyggja og út- sjónarsemi, lœgni og lipurS, fyrirhyggja, dugnaSur og ósérhlífni. Nú /tcgar bldSiS hefur misst þessa styrlcu stoS, og viS sjáum á bak góSum vini, viljum viS láta í Ijós þakklœti fyrir samslarfiS og votta konu hans og börnum innilega hlultekningu. Páll Halldórsson. Ragnar Björnsson. JAN MORAVEK Jan Moravek, sem m. a. var söngstjóri Samkórs Kópavogs, lézt 22. maí s.l., 58 ára að aldri. Hann var fæddur í Vínarhorg 2. maí 1912. Foreldrar hans voru Tékkar. Hann fékk ágæta og margháttaða tónlistarmenntun í Vínar- borg, var um skeið starfandi við óperuna í Graz, en flutti til Reykja- vikur árið 1948 og kom mjög við sögu i islenzku tónlistarlíii. Hann var afar fjölhæfur listamaður og vel melinn. Dauða lians bar brátt að, fáum dögum áður en lagt skyldi af stað í söngför til Færeyja. P. Kr. P. 22 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.