Organistablaðið - 01.11.1970, Page 32

Organistablaðið - 01.11.1970, Page 32
sett af Pnitoriusi. Á undan hverju lagi las sóknarpresturinn, sr. Jón M. GuS- jónsson, ýmist ljóð eða biblíutexta. Kirkjukór Akraheskirkju efndi til skemmtunar í Bíóhöllinni á Akranesi sunnudaginn 8. marz s.l. með fjölbreyttri efnisskrá — upplestri og söng. Útlendar fréttir. Hljómsveitarstjórinn heimskunni, Sir John Barbirolli, lézt í Londan 28. júlí s.l. sjötugur að aldri. Nils Grevillius, hinn víðkunni sænski hljómsveitarstjóri, lézt að Marienfred í ágúst s.l. 77 ára að aldri. Arið 1969 gengu undir próf á veg- um samtaka brezkra tónlistarskóla 213.177 nemendur. Þeim hafði fjölgað um 20 |iúsiind frá árinu áður. Schott-músikforlagið i Mainz, sem er 200 ára í ár, undirbýr heildarútgáfur tónverka Wagners, Schönbergs og Mindemiths. Við uppfærzlu á „Carmen" í hring- leikahúsi í Verona, skeði það i sumar, að hestur féll af sviðinu ofari á fiðlar- ana í hljómsveitinni og segir ekki frek- ar af sýningu þann daginn. Erling Kjelsen framkvæmdastjóri norska organista- sambandsins lézt 17. mai síðastliðinn. Hann var um langt árabil drif- fjöðrin í samtökum norskra organleik- ara og sjálfsagður fulltrúi þeirra við öll mót, undirbjó og stjórnaði. Okkur íslendingum er hann einh- ar minnisstæður frá 5. N.K.T.-mótinu hér á Jslandi árið 1952. Hann gaf okk- ur holl ráð og margar góðar bending- ar um framkvæmdir er við vorum að undirbúa okkar fyrsta mót. Hann var lika fjörlegur og skemmtilegur félagi, góður, greindur og nákvæmur. Ilann var í miðjum undirbúningi að þátttöku Norðmanna í mótinu hér, er hann var skyndilega burt kallaður, og var það þungt áfallt fyrir okkar norsku kollega. Við minnumst hans með þökk og virðingu fyrir margar góðar samveru- stundir. P. Kr. P. Ýmsar fréttir. Úr bréfi frri Steingrími Sigfússyni, orgunleikara, Fáskrúðsfirfii. „... .organleikarinn og tónskáldið Gunnar Thyrestam, Gávle, Sviþjóð, er mikill Islandsvinur og hefur gert mik- ið að 'því að kynna íslenzka tónlist í kirkjum Svíþjóðar, m. a. hefur hann oft flutt orgelverk eftir mig bæði við messur og á hljómleikum og er það nokkur uppörvun, þegar tekið er til- lit til þess að hér á landi heyrast þau aldrei. Domkyrkomusiken i Uppsölum bauð liinn 25. felbr. 1970 tónskáldinu Gunn- ari Thyrestam, Gávle, að flytja eigin tónverk fyrir orgel. Naut liann að- stoðar söngkonunnar Leilu Ljungberg, sem söng Thyrestam-tónverk fyrir söng og orgel. Ummæli voru mjög lofsamleg. í Önnu-sal annexiukirkju þrenning- arkirkjunnar heldur tónskáldið Gunn- ar Thyrestam tónlistarkvöld með að- stoð söngkonunnar Leilu Ljunberg, 32 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.