Organistablaðið - 01.11.1970, Page 33

Organistablaðið - 01.11.1970, Page 33
|)ar sein m. a. verður flutt íslenzk kirkjutónlist. Jótiisöngur í Nfískirkjlt. Sunnudaginn 21. des. sl. flutti kirkjukór Nessóknar og safnaðarkór- >nn — 45 söngvarar — undir stjórn Jóns Isleifssonar „Frið, frið“ eftir Björgvin GuSmundsson, 1. kór úr 4. kafla óratóríunnar Friður á jörðu. Finnig flutti söngsveitin nokkur ensk og ]>ýzk jólalög. Til aðstoðar kórunum léku Carl Billirli á píanó og Jón Dalbú á orgel. Eftir samsönginn flutti sr. Magnús Guðmundsson fyrrverandi firófastur I Olafsvík iólahugleiSingu og i lok samkomunnar spilaði Lúðra- sveitin Svanur undir stjórn Jóns Sig- urðssonar, sem einnig lék á trompet In dulce jublio i útsetningu Bachs með undrleik Jóns ísleifssonar á kirkjuorgelið. Kuntutu ejlir Kurl 0. Runólfsson var frumflutt i Kópavogskirkju i niai s.l. á tónleikum er Samkór Kópa- vogs hélt undir stjórn Jan Moraveks. Kantatan er í 3 meginköflum, hinn lyrsti fjallar um fa'ðingu frelsarans, annar kafli um krossfestinguna, en hin þriðji um upprisuna. Texta samdi Er- Fin.il Björnsson. Orgelleik á þessum tónleikum annaðist Páll Kr. Pálsson. 1 júní byrjun fór kórinn í söngför til hæreyja og flutti þá m. a. kantöt- mia á kirkjutónleikum i Klakksvík. Siingstjóri og undirleikari i förinni var páU Kr. Pálsson. Nirkjukór Ásprcstukulls °fndi til samsöngs í Laugarneskirkju 3- nóv. 1970, kl. 20.30. Kórinn flutti 5 íslenzk sálmalög rftir Björgvin Guðmundsson, Jónas lómasson, Pál ísólfsson, Steingrím ■Sigfússon og Porstein Gunnarsson. Frú Hanna Bjarnadóttir söng ein- söng. Hún söng lög eftir Árna Thor- steinson, Hándel, Max Reger og Ces- ar Franck. Sr. Grímur Grimsson flutti ávarp og bícn. Söngstjórn og orgelleik annaðist Kristján Sigtryggsson. Úr skýrslu söngmálastjóru lil biskups. Sumarið 1969 heimsótti söngmála- stjóri — að Skállioltshátíð lokinni — kirkjur og kirkjukóra í Snœfellsncss- prófustsdœmi, ræddi þar við presta og og safnaðarfulltrúa og liélt æfingar með kiikjukórunum og söngstjórum þcirra. Einnig var farið til nokkurra rafnaða á Norðurlandi, Austur- og Suðvesturlandi i svipuðum erindum. og til að hlýða á söngmót kirkjukóra. Frá janúar til maioka, svo og frá októher til ársloka 1969 annaðist söng- niálastjóri forstöðu og kennslu við Tónskóla þjóökirkjunnar ineð líkum hætti og að undanförnu (kennslugrein- ar: tónfræði, messusöngsfræði, söng- stjórn, hljóðfæraleikur). Reglulegir nemendur hans voru 17. Auk söng- málastjóra veittu tilsögn á vegum Tón- skólans þcir Jón G. Þórarinsson, Páll Kr. Pálsson, Ragnar Björnsson og Sig- urí'ur Isólfsson. Kennari í radd- þjálfun var frú Guðrún Tómasdóttii söngkonai. Tveir nemendur voru styrktir til náms við tónlistarskólann á Akranesi, aðrir til náms hjá frú Björgu Björnsdóttur, Lóni, og Kjartani Jóhannessyni, Stóra-Núpi. Um störf Kirkjukórasambands Is- lunds komst formaður þess, Jón Isleifs- son organleikari, þannig að orði í skýrslu sinni: „Á starfsárinu (1. VI. 1969 til 1. VI. ORGANISTABLAÐIÐ 33.

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.