Organistablaðið - 01.11.1970, Qupperneq 37

Organistablaðið - 01.11.1970, Qupperneq 37
Raddir: Gedeckt 8' Prinzipal 4' Rohrflöte 4' Oktave 2' Scharff 2—3fach Fótspil tengt röddum úr hljómborði. Traktur cr mekanískur. Orgel Grensássóknar er frá orgelvcrksniöjunni Steinmeyer & Co. í Oettingen í Vestur- Þýzkalandi. Orgelið er 5 radda með 1 hljómborði C-g’" og tengdu fót- spiii C-f'. Orgelpípur eru í svellskáp. Sérstillir er fyrir diskant og bassa raddir Orgelið var tekið í notkun við guðsþjónustu í Safnaðarheim- ilinu Miðbœ á pálmasunnudag 22. marz 1970. Ávörp fluttu for- maður orgelnefndar, Atli Ágústsson og formaður sóknarnefnd- ar< Guðmundur Magnússon skólastjóri, sem fögnuðu náðu ínarki. Árni Arinbjarnarson orgelleikari lék á orgelið við guðs- þjónustuna. ORGANISTABLAÖIB 37

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.