Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 1
jJJ—1—1-JJJ
1UULLJ
ORGANISTABLAÐID
2. TBL.
OKTÓBER 1971
4. ARG.
DAS ORGELBUCHLEIN
Það má segja, að Das Orgelhiiohlein eftir Johann Séb. Bach hafi
komizt á dagskrá hér á landi með nokkuð sérstökum hætti á þessu
ári, þar sem organisti Dómkirkjunnar, Ragnar Björnsson, 'lék þetta
„orgelibókarkorn" frá upphafi ti'l enda á opiniberum tónleikum í Dóm-
kirkjunni síðastliðið vor.
Bf til viill er Iþessi filutndnigur á Das Orgelhiitíhl'ein einlstæður. AS
minnsta kosti eru þeir áreiðan'lega ekki margir, sem hafa leikið alla
'þessa hók 'í einni lotu á hljómleikum, og Iþeir eru ýmsir, sem hafa
spurt, hvort sl'íkur flutningur sé í rökrétítu samhengi við verkið,
'þ. e. a. s. hvort 'þessir 45 eálmforleikir séu sl'ík samstæð heild að þeir
gefi ástæðu till að vera íluttir á iþennan hátt.
Um þetita verða að sjiálfsögðu skiptar skoðanir ag er ekki nema
gott eitt um það að segja. Af þessu tilefni meðall annars þótti okkur
aðstandendum blaðsins eðlilegt að fja'lla lítið eitt >um Das Orgel-
Ibiiclhlein í 'þessu hlaði, ekki sízit vegna iþeirra félaga sem e. t. v. hafa
lélegan aðgang að erlendum hókum um slík éfni og eins vegna þess
að Organistaiblaðið er vettvangur slftkra greina.
Þau iþekkingaratriði, sem hér verða rakin, eru að mestu sótt í rit
eftir Albert Schweitzer, Hermann Keller og Ernst Newmann.
Orgclverk Bachs.
Orgelverk Bachs skiptast í tvo meginflokka. Annars vegar eru
verk, sem grundvölluð eru á sálmalögum (kóralverk) og hins vegar
verk, sem kalla má veraildleg: Prel., Fantas., Tocc, Fúgur o. s. frv.