Organistablaðið - 01.10.1971, Page 1

Organistablaðið - 01.10.1971, Page 1
ORGANISTABLAPIÐ 2. TBL. OKTÓBER 1971 4. ÁRG. DAS ORGELBÚCHLEIN Það má segja, að Das OrgeHbiiöh'lein eftir Jr>hann Sdb. Bach hafi Lomizt á dagslkrá bér á landi með nokknð sérstökum hætti á þessu ári, þar sein organisti Dómkirkjunnar, Ragnar Björnsson, lék jietta „orgelbókarkom“ frá uppbafi til enda á opinberum tónleikum í Dóm- 'kirkjunni síðastliðið vor. Ef til vill er þessi fluitningur á Das Orgelbiiehlein einlstæður. Að minnsta kosti eru þeir áreiðanloga okki margir, sem bafa leikið alla 'þessa 'bók í einni lotu á hljómleikum, og þeir eru ýmsir, sem hafa spurt, bvort silíkur flutningur sé í rökréttu samlhengi við verkið, þ- e. a. is. hvort 'j>essir 45 sálmforleikir séu sl'ík 'samstæð heild að þeir gefi ástæðu til að vera flu'ttir á þennan bátt. Um þetta verða að sjiálfsögðu s'kiptar skoðanir og er ekki nema 'gott eitt um það að segja. Af j>essu tilefni meðall annars }>ótti okkur aðstandendum hlaðsins eðlilegt að fjalila lítið eitt um Das Orgel- biiclhlein í J>esSu blaði, dkki sízit vegna þeirra félaga sem e. t. v. hafa lölegan aðgang að erlendum bókum um slfk éfni og eins vegna j>ess að Organiistablaðið er vettvangur sliikra greina. Þau j>ekkingaratriði, sem hér verða rakin, eru að metstu sótt í rit eftir Albert Schweitzer, Hermann Keller og Ernst Newmann. Orgelverk fíachs. Orgelverk Badhs skiptasit í tvo meginflokka. Annars vegar era verk, scm grundvölluð eru á sálmalögum (kóralverk) og liins vegar Verk, sem kalla má veraildle.g: Prel., Fantas., Tocc., Fúgur o. s. frv.

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.