Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 2

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 2
bygigð á eigin stefjaefni höfundar eða endursamin verk annarra meistara t. d. Vivaldis. Kóraílverkunuim hefur Bach skipað í noklkra samstæSa floíkka: a) Der Dritte Teil der Klavierubung — orgelrnessa um katakis- mussáilm'a Lúthers, að viðhættom Gloriu'sállmi og Kyrie, en Tnessan er innrömm'uð í prel. og fúgu í es-dúr. b) Sex sálinforlei'kir, nefndir eftir útgefandanum Schiilber. c) Kanonisk tilhrigði um sáknalagið „Ofan alf himnum hér lcom ég". — Þessir þrír flokkar eru 'sennilega allir samdir í Leipzig. ¦d) Das Orgelbiiöhlein — 45 sálmforleikir, samdir í Weimar. e) 18 stórar sálmafantasíur, sem Baclh höfur að öllum líkindum samið í Weimar, ©n endurs'koðaði síðustu mánuði, sem hann 'lifði, og dó frá því verki. f) Aulk iþess eru till ca. 50 orgdl'verk foyggð á sálmalögum: Fug- hettur, Partitur og fieira, flest æskuverk. Bach í Weimar. Árið 1707 gerðist Bach hirðorganisti og „Kammermusikus" við liirð Wilhelms Ernst von Weimar. Hann var einn menntaðasti fursti síns tíma og mikill unnandi fagurra lista. Árið 1714 varð Baöh konsertmeistari við hirðhljómisveitina, og frá þeim tíma var horiium uppálagt að semja kantötur fyrir hinar orthodox'U guðsþjónustur, en Wilhdlm Ernst var ortthodox og vakti af umhyggju yfir hinni hreinu kenningu iþegna sinna. Þegar stjórnandi hljómsveitarinnar, Samuel Drese dó 1716, hefði mátt ætla að Badh væri sjálfkjörinn eftirmaður í hans sæiti, en það fór á aðra lund. I 'fyrstu var leitað eftir að fá Telemann til starfsins, en Iþegar hann hafnaði boðinu, var sonur Dreses sikipaður í stöðuna. Með 'þessu var Bach ofboðið og þegar honum bauðst staða Mjóm- sveitarstjóra við hirð Leopolds von Arnhalt Göthen, greip hann tæki- færið fegins hendi. í ákafanum við að losna sem fyrst frá Weimar urðu 'árekstrar mi'lli hans og landsstjórans, sem enduðu með því að Badh var varpað í fangelsi 2. nóv. 1717 og sat hann þar í mánuð. Um jólaleytið 1717 tók Badh við hinni nýju slöðu, og þar var liann 1717—1723. Þessi tími reyndilst að mörgu 'leyti hamingjusam- asti Ikninn í lífi Baolis, iþótt ekki færi hann varhluta af andstreymi, ©n haxin missti fyrri konu sína Maríu Barböru 1720 frá 4 ungum börnum. 2 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.