Organistablaðið - 01.10.1971, Síða 2

Organistablaðið - 01.10.1971, Síða 2
byiggð á eigin stefjaefni fiöfundar eða endunsamin verk annarra meistara t. d. Vivaldis. Kóralverkiinum hefur Bach skipað í ndkkra samstæða flokka: a) Der Dritte Teil der Klavieriibung — orgelmessa um katakis- muæálma Lúthers, að viðbættium Gloriusálmi og Kyrie, en messan er innrömmnð í prel. og fúgu í es-dúr. b) Sex sálmforleikir, nefndir ef'tir útgefandanum Schúlber. c) Kanonitsk tilbrigði ura sálmalagið „Ofan af himnum hér kom ég“. — Þessir þrír flokkar eru sennilega allir samdir í Leipzig. d) Das Orgelbúchiein — 45 sálmíoiieikir, samdir í Weimar. e) 18 stórar sálmafantasíur, sem Badh hefur að öllum líkinduin samið í Weimar, en endurskoðaði 'Siðustu mánuði, sem hann lifði, og dó frá 'því verki. f) Auk iþess eru til ca. 50 orgeiLverk byggð á sálmalögum: Fug- bottur, Partitur og fleira, flest æskuverk. Bach í Weimar. Árið 1707 gerðist Badh hirðorganisti og ,,Kammermusikus“ við liirð Wilhelms Ernst von Weimar. Hann var einn menntaðasti fursti síns tíma og mikill unnandi fagurra lista. Árið 1714 varð Badh konsertmeistari við hirðhljómsveitina, og frá þeim tírna var honum uppálagt að semja kantötur fyrir liinar orthodoxu guðsiþjónustur, en Wilheilm Er-nst var ortlvodox og vakti af umhyggju yfi-r hinni hreinu kenningu þegna sinna. Þegar stjórnandi hljómsveitarinnar, Samuel Drese dó 1716, hefði mátt ætla að Batíh væri sjálfkjörinn eftirmaður í hans sæti, en það fór á aðra lund. 1 fyrstu var leitað tíftir að fá Telemann ti'l starfsins, en Iþegar hann hafnaði boðinu, var sonur Dresets sikipaður í stöðuna. Með þessu va-r Bach ofboðið og Jregar h-onum bauðst staða hlljóm- sveitarstjóra við hirð Leopolds von Arnhalt Göthen, greip liann tæki- færið fegins hendi. I ákafanum við að losna sem fyrst frá Weimar urðu 'árdkstrar mi'l 1 i -hans og landsötjórans, sem enduðu með því að Bacíh var varpað í íangelsi 2. nóv. 1717 og sat hann þar í mánuð. Um jólaleytið 1717 tók Badh við hinni nýju stöðu, og þar var Jiann 1717—1723. Þessi tími reyndilst að mörgu 'leyti hamingjusam- asti t'íminn í lifi BacJis, þótt tíkki fæ-ri hann varlhluta af andstreymi, on hainn mi-ssti fyrri konu sína Maríu Barböru 1720 frá 4 ungum bömum. 2 organistaislaðið

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.