Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 3

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 3
Það orgel sem Bach hafði yfir að ráða í hallarkirkjunni í Weimar var ekki etórt en virðist 'hafa verið býsna gott eftir (því sem lesið verður úr „dispositioninni" en hún er iþekkt. Orgdlið hafði 24 raddir — 2 man. og ped. Disposition orgelsins í hallarkirkjunni í Weimar: Oberwcrk: Prlnzpal 8' Quintatön 16' Gemshorn 8' Gedaekt 8' Quintatön 4' Oktave 4' Mixtur G lach. Oymbel 3 faoh. Glockenspiel. Unterwerk: Prinzipal 8' Vlola di Gamba 8' Gedackt 8' Klein Gedaokt 4' Oktave 4' Oktave 4' Waldflöte 2' Sesquialtera Pcdal: Gross Untersats 32' Subbass 16' Subbass 16' Posaunbassl6' Violonbass 16' Prinzlpalbass 8' Trompetenbass 8' Dais Orgelbiichlein. Innihald — Handrit — Tilgangur. Það er taiið nolkkurn veginn víst, að Bach haíi samið Das Orgel- biichlein í Weimar siíðari biluta árs 1717, eftir að hann fékk stöð- UHa i Anhait Göthen. Ekki er óhugsandi, að hann hafi að einbverju leyti unnið verkið, meðan hann sat í fangelsi (2. nóv.—2. d'es.). Yifirskriftin að Dais Orgelbuch'lein hljóðar 'þawni'g í lauslegri þýð- 'ingu: „Orgelbókarkorn, 'þar sem verðandi organisitum er gefin vís- 'bending um ibvernig meðhöndla rnegi •siáhna'lög á ýmsa vegu. Jafn- ifraant eru þau heppileg til æfinga í pedalspili, þar sern 'kórallfor- spilin hafa sjállfstæða pedalrödd. Hæstum Guði ti'l dýrðar <og náung- anura til lærdóms. Hö'fimdur: Johann Seb. Baoh tilvonandi bljóm- sveitarstjóri i Anlialt Cölhen". Aðalhandritið af Das Orgélbiichlein er að finna i konunglegu bók- Wlöðunni í Berl'ín. Það er 92 blöð, bundið í pappaspjöid meS leður- kjul og horn. Upphaflega hafði Bach áformað að samja sMmlíor>leáki um valin sahnalög, sem spönnuðu alll't kirlkjiuárið. Hann Ihafði ritað hina fyrir- huguðu iagboða eíst á tilheyrandi siður og æitlað forleikjunum rúm öttir lengd, 1—2 bls. A'f þassum áfwmuðu sálmiforleilkjum 1a.uk Baob aðeins við 45 (46). („Lieibster Jesu, Wir sind hier" er i tveim myndum). ORGANISTABI.AÐIÐ 3

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.