Organistablaðið - 01.10.1971, Side 3

Organistablaðið - 01.10.1971, Side 3
Það’ orgel sem Baoh hafði yfir að ráða í hallarkirkjunni í Weimar var ekki stórt en virðist ha'fa verið býsna gott ef-tir ]>ví sem lesið vorður úr ,,dispositioninni“ en hún er iþekkt. Orgólið hafði 24 raddir — 2 man. og ped. Dispósition orpelsins í hallarkirkjunni í Weimar: Oberwerk: Prinzpal 8’ Qulntatön 16’ Oemshorn 8’ Gedaekt 8’ Quintatön 4' Oktave 4' Mlxtur G fach. Oymbel 3 fach. Unterwerk: Prinzipal 8' Vlola di Gamba 8' Gedackt 8’ Klein Gedaokt 4' Oktave 4’ Oktave 4’ Waldflöte 2' Sesqulaltera l'edal: Gross Untersats 32’ Subbass 16' Subbass 16' Posaunbassl6' Violonbass 16' Prinzipalbass 8’ Trompetenbass 8’ Glockcnspiei. Oais Orgelbúdhlein. Innihald •— llandrit — Tilpangur. Það er talið nokkurn veginn víst, að Bach liafi samið Das Orgel- 'biidhl'ein í Weimar síðari hluta árs 1717, eftir að 'hann fekk stöð- una í Anhalt Göt'hen. Ekki er öhugsandi, að hann liafi að einhverju leyti -unnið verkið, meðan Ihann sat í fangelsi (2. nóv.—2. des.). Yifirskriftin að Das Orgelbúdhlein hljóðar ’þannig í lauslegri þýð- 'ingu: „Orgelbókarkorn, 'jiar sem verðandi organistum er gefin vís- bending um ihvernig meðhöndla megi sálmalög á ýmsa vegu. Jafn- fraimt eru þau beppileg t-il æfinga í pedalspili, þar sem kórallfor- «pilin liafa sjállfstæða pedalröd'd. Hæstum Guði til dýrðar og náung- anum til lærdóms. Hö'fundur: Jolhann Sdb. Baoh tilvonandi hljórn- «veitarstjóri í Anhalt Ciitlhen". Aðalliandritið a'f Das örgelbúc'hlein er að finna í 'konunglegu bók- bliiðunni í Berl'ín. Það er 92 blöð, bundið í pappaspjiild með leður- kjöl og horn. Opphaflega hafði Bach áformað að semja sálniCor-lr-iki um valin sálnialiig, sem 'spönnuðu a 111 kirlkjuárið. Hann hal’ði ritað hina fyrir- buguðu lagboða efst á tilheyrandi síður og ætlað forleikjunum rúm oftir lengd, 1—2 bls. Af þessum áifanmuðu sál-mlforl'e’ilkju'm lauk Bach aðeins við 45 (46). („Lidbster Jesu, Wir sind hier“ er i tveim myndum). ORGANISTAliI.AÐIÐ 3

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.