Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 4

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 4
Þeir sálmforleikir sem Bach 'lauk við skiptast þannig eftir kirkju- árinu: 4 tiiheyra aðventunni, 10 jólunum, 5 áramótum, 7 föstunni, 6 pás'kum, og 12 síðustu fonleikirnir tilheyra ýmsum sunnudögum frá hvítasunnu til aðventu. Af fyrstu 40 fyrirhuguðu sálmforleikjun- um lau'k Bach við 32, en af hinum 124 aðeins 13. Af þessu sést greinirega, að Das Orgelibuchlein er aðeins hluti af áformuðu verki og 'langt frá því að vera samfelld efnisleg heild frá iippihafi til enda. Það verður einnig að teljast í hæsta máta vafasamt, að Baoh hafi noMcurn t'íma ætlað sér að gera Das Orgel'biichlein að slí'kri heild, að hún væri heppileg til flutnings í heilu lagi. Hitt er annað mál, að hinir ýmsu hlutar Das Orgelbuöhlein mynda efnis- ilegar hei'ldir hver fyrir sig og eru þannig heppilegir ti'l flutnings í sambandi við jól, föstu og páska. Eitt handrit er til af Das Orgelbiichlein, sem er lítíð eirt eldra en ihið fyrrnefnda. Það var um tíma í eigu Menddleoihns. I iþað vantar 12 fyrstu hlöðin og auk þess 3 önnur. Al'Is eru 26 sálmforleikir í Iþví handriti. 1 Anhailt Cöthen gerði Bach vandað afrit af Das Orgel- buchlein, sem enn er til. Það eru skiptar skoðanir um það, hvers vegna Bach 'lauk ekki við það áform að semja al'la sálrnforleikinia. Stíhweizer állítur, að þau sáknalög, sem eftir urðu, hafi dkki fullnægt þeim kröfum, sem Bach gerði til sáilmalaga í þeesum tilgangi. Aðrir, þar á meðail Hermann Keller fítur hins vegar þannig á, að Baoh hafi eldki haft þörf fyrir sliík verik I Arnhalt Cöthen, þar sam það starf snerti ekki kirkjutón- list, og íþví hætt við þetta áfonm eftir að hafa lokið ca. 1/4 þess. Eins og fram kemur í yfirskrift verkisins var tilgangurinn m. a. sá að semja kennisluhók í pedailspiii. Það m'á með sanni eegja, að sá tilgangur halfi haft tilætluð áhrif. Þeir eru áreiðanlega ök'ki margir, sem hafa numið orgelleik án viðkornu í þessum stað, en hitt er ekki jafnvíst, <að allir 'hafi gerl sér þess fulla 'grein, hvaða dýrgripi iþeir fóru höndurn og fótum um. Um hinn tilganginn að sýna, hvernig mætti meðhöndla sálmalög á miismunandi vegu gegnir öðru máli. Baoh var í raun og veru hinn imikli endajmnktur við ákveðið stílt'ímalbil í tón'listinni. Menn voru 'sem óðast að íleggja inn á nýjar brautir, sem í ýmsu urðu 'býsna fjarlægar gömlu götunum, sem Bach gekk. Vegna þessa, m>á gera ráð fyTÍ-r, að Das Orgel'biidhlein hafi ekki orðið jafnmörgum fyrirmynd 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.