Organistablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 5

Organistablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 5
í meðiferð’ sálmailaga og annars hdfð’i orðið. Til notkunar við’ al- mennar guðsþjónuiStur er iþetta verk ótæmandi uppspretta. Eftir að' dr. Páll ísólfsson kom lieim frá námi og hóf að kynna Islendingum liach, hafa sálmfofleikir Das Orgélbiichlein hljómaS í mörgum kirkjum þesisa lands. Sérkenni. Með ti'Iliti til formsins, má skipta kóralverkum Baclis í þrjá flokka: 1) Fug'hettur, venjulega sarndar um fyrstu línu sálimalags. 2) Orgel- kórala, þar sem sálmalagið er notað lí heiid, iþótt ýrnsum tækni- hrögðum sé beitt. Kóralfantasían er útvíkkun á þeim fiokki. 3) Til- brigði, t. d. Partiturnar, sem eru isamdar eftir veraidiegum tiibrigða- fyrirmyndum. Hvað ytri gerð’ snertir falla sáimforleikii' Das Orgelbutíiillein undir ainnan flokkinn. Laglínan er oftast !í samfelldri mynd og lítið skreytt. ASeins í 3 tilvikum er laglínau verulega flúruð’ (koloriert) og for- Íeikirnir beinlínis samdir fyrir 2 man. og ped. Það’ eru sálmfor- ieikirnir: „Das allte Jaílir vergangen ist“, „O Mensc'h, bewein dein Siinde groBs“ og „Wemi wir in höchsiten Nöten sein“. í nokkrum tilvikum gerir Badh ráð fyrir, að notaðir séu 2 manu- allar, til Jkísb að kanonar njóti sín betur eða gangandi miilirödd 'komi iskýrar fram. Með tveim undantekningum, „Ghristum wir soilen loben sohon“ og „0 Lamm Gottes unschuldig“ liggur sálmalagið i sópranröddinni. I flestum itilfellum eru sálmfofleikinir fjórradda. Bac'h 'treður okki nýjar islóðir imeð þessu-m sálmforleikjuim, éf form- ið ei'tt er skoðað. Patíhelhel, Böhm, Buxtehude, Reinken og Wa-lter höfðu a'l'lir samið sálmforleiki í svipuðum Btíl og urðu fyrirmyndir RaobiS, hver á sinn hátt. Það isern er nýtt og frumlegt hjá Badli í Das Orgelhuclilein, er hið *>ána 'samiband textans og tónlistarinnar, hvernig hann málar orðin og huigsuni-na með þeirn motivum, sem hann nolar. Hér hefur Batíh «niga fyrirmynd en er sjálfur orðinn fyrirmynd. Albert Soiiweitzer er sá fyrsti sem varpar ‘ljósi á iþessa staðreynd. Hún er orðin a'lll't að þvi Iþjóðsögukennd sagan um lærisveininn 'Sehweitzor, sem lauk upp leyndardómum Das Orgelbuchlein fyrir hennara sínuim Widor. I takmarikalau'sri hrifningu setur Sdhweitzer fram skoðanir sínar. nDas Orgolhiiclilein hefur ckki aðein's giildi fyrir iþróun Orgelkórais- ORGANISTABLAÐIÐ 5

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.