Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 6

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 6
ins, heldur er ibún einn mesti viðburður tónlistarinnar. Aldrei hefur neinn tú'lfcað texta á sama h'áitt og aldrei átti neinn eftir að gera það imeð svo einföldum hætti." Ennfremur „Das Orgeflbiichllein er lyikiíllinn að tónm'áli Bachs. Hingað 'verða menn að leita eigi skilningur að fást á Btefjamáli í passiíum og kantötum. Þekki maður ekki rnerking- una í tálknmáli Das Orgelbiichlein, verða grundvallllaratriði tónlistar Bachs að eilífu iþoku hullin." I fljótu bragði gæti virtzt að hér væri nokkuð mikið fullyrt. Er dkki auðvelt að foenda á ýrnis önnur kóralverk Bachs, sem standa framar forleikjum Das Orgelibiichílein, bæði að gerð og innihaldi og eins hitt að sáílmforleikir Das Orgelbuchlein, eru misjafnir að gæðurn ? Vissu'lega er Iþað auðvelt, en hinu verður ekki í móti mælt að í fiestum tilvikuim heíur kenning Aliberts Schweitzers staðizt þá gagn- rýni, sem hún hefur sætt. . Ef við virðum fyrir ok'kur sálmforleik eins og „Durch Adams Fall ist ganz verdefbt", „Erstanden ist der heilige Christ", eða „Vom Himmel kam der Engelschar", getur varla farið á milli mála, ef grannt er hugsað að og textinn jafnframt skoðaður, að Bacli er hér að mála myndir af syndafallinu, upprisunni og hinurn himnesku englum á jólanótt, svo dæmi séu nefnd. Þannig er farið um stóran hluta Das Orgelbiichiein, þótt langsótt verði það í ýmsum tiivikum að heimfæra mótivin upp á textana. Þeim sem vill 'kynnast Das Orgelibuchlein ti'l nokkurrar Mítar, ætti það að vera þörf ábending að ilesa sálmana, og 'þá auðvitað þá sákna, sem Bach notaði, er hann vann 'þessa forlei'ki og eins hitt að leika jafnframt sálmalögin sem foríeikirnir eru samdir um, til iþess að fá 'betri sýn inn í iþann heim, sem Bach skóp með Das Orgel- ibuch'lein. Útgáfur — lokaorS. Petersútgáfan og Bach Gesellschaftútgáfan eru elztu heildarútgáf- ur á orgelvefkum Bachs, sem til eru .Þær hafa báðar staðizt síðari tíma rannsóknir á handritum, svo fáu eða engu hefur þurft að breyta, og eru því lagðar til grundvaillar að öðrum útgáfum. Þó er einn galli á útgáfu Das Orgelbiichlein hjá Petersútgáfunni, sem ég get ökki látið hjá l'íða að minnast á. Þegar Bach gekk frá handritinu að Das Orgelbiidhlein raðaði hann 6 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.