Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 7

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 7
sáimforleikjunu'm í röð eftir kirkjuárinu, eins og áður hefur verið drepið á. Það er auigljóst rnál, að sú röð er sú eina rétta og bú sem Badh ætlaði Iþesisu verki. Því má það teljast næsta furðulegt, að Griepenkerl, isem sá um útgáfuna á Das Orgeibuchlein á vegum Pet- ersútgáfunnar, raðaði foríleikjunum í stafrófsröð og bætti þar að aiuki inn á miili þeirra ýmsum litlum sákniforleikjum, sem a'lis ekki eiga iheima þar. Þar að auki sieppti 'hann hvítasunnuforleiknum „Komm, Gott Sciiöpfer heiliger Geist", að öllum líkindum vegna þess, að Bach hafði síðar endursamið þennan sálmforleik og lengt hann um (heiming. í þeirri rnynd tilheyrir hann 18 stóru Kóraiifantasíunum. Sennilega hefur þessi vankantur Petersútgáfunnar verið orsök þess, að þennan sáimforleik vantaði í Ihinn eftirminnilega flutning í Dóm- kirkjunni síðastiiSið vor. Af seinnk'íma útgáfum á Das Orgeiibuchlein vil ég gjarnan vekja alhygli á tveimur, sem eru til verulegrar fyrirmyndar. ÞaS eru út- gáfur Noveilo 'í Englandi og útgáfa Hermanns Keiler hjá Biiren- redter. 1 báðum tiivikum eru tiirreyrandi sálmaiiög og sálmar prent- aSir með sáiinforleikjunum. Ég Ihef nú 'iokiS Við að raSa saimain nokkrum staSreyndum um Das Orgelibudhiein. Mér er það fyililega ljóst að hér er aðeins stiklaS á fáeinum atriSum og víSs fjarri að þessu efni hafi verið gerð nokkur viSunandi skil. Tii þess að slíkt hefSi mátt verða, hefSi þessi rit- smíð orðið að vera mun lemgri og halzt hefði þurft að skýra efniS nieS tóndæmuim. Eins hefSi veriS æskilegt að fjalla um hvern ein- stakan sálmfonieilk. Að síSustu er 'það hvatning mín ti'I þeirra starfsfélaga, sem þetta greinaHkom nær til aS láta ekkert tækifæri ónotað til að kynnast þessum perlum af eigin raun. Gústaf Jóhannesson. ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.