Organistablaðið - 01.10.1971, Side 7

Organistablaðið - 01.10.1971, Side 7
sálinforleikjunum í röð eftir kirkjuárinu, eins og áður ihefur verið drepið á. Það er augljóst mál, að sú röð er sú eina rétta og bú sem Badh ætlaði iþesisu verki. Því má það teljast næsta furðuiegt, að Griepenkerl, isem sá um útgáfuna á Das Orgelbuchlein á vegum Pet- ersútgáfunnar, raðaði forlleikjunum í stafrófsröð og 'bætti þar að auki inn á milli þeirra ýmsum litlum sálmforleikjum, sem a'lls ekki eiga heima þar. Þar að auki sleppti hann hvítasunnuforleiknum „Komm, Gott Sdhöpfer heiliger Geist“, að öllum Mkindum vegna þess, að Bach liafði síðar endursamið þennan sálmforleik og lengt lvann um helming. I þeirri mynd tilheyrir hann 18 stóru Kóralfantasíunuvn. Sennilega hefur þessi vankantur Petersútgáfunnar verið orsök þess, að þennan sálmforleik vantaði í hinn eftirminnilega flutning í Dóm- kirkjunni síðastliðið vor. Af seinnitíma útgáfum á Das Orgelliuclvlein vil ég gjarnan vekja athygli á tveimur, sem eru til verulegrar fyrirmyndar. Það eru út- gáfur iNovello 'í Englandi og útgáfa Hermanns Kel'ler hjá Baren- roiter. ] báðum tilvikum eru tilheyrandi 'sálmalög og sálmar prent- aðir með sálmforleikjunum. Ég hef nú 'lokið við að raða saiman nokkrum staðreyndum um Das Orgelibiidhl'ein. Mér er það fyllilega ljóst að hér er aðeins stiklað á fáeinum atriðum og víðs fjarri að þessu efni hafi verið gerð nokkur viðunandi skil. Til þesis að slíkt hefði mátt verða, hefði þessi rit- smíð orðið að vera mun 'lengri og helzt hefði þurft að skýra efnið með tóndæmum. Einis hefði verið æskilegt að fjalla um hvern ein- stakan sálmforleik. Að síðuistu er 'það hvatning mín til þeirra starfsfélaga, sem þetta 'greinarkorn nær til að láta ekkert tækifæri ónotað ti'l að kynnast þessum perlum af eigin raun. Gústaf Jóhannesson. ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.