Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 8

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 8
FELAG ISLENZKRA ORGANLEIKARA 20 ÁRA JÞað var vorhugur í organistunu'm, sem hittust 17. júní árið 1951 í TónlistartskólanuTn í Reykjavík í iþetm tilgangi að efna til félags- starfs mieðal þeirra organista, sem nefndir voru starfandi kirkju- organÍHtar. Þetta var Ifámennur hópur áhugasamra manna, en við- fangsefnið virtist vera stórt, því rætt var um að im. a. skyldi reynt að taka þátt í norrænu samstarfi um tónlistarmá'l kirkjunnar. Á vegum norrænu organistaifélaganna höfðu verið halldin sérstök kirkjutón'iistarmót, sem Islendingar höfðu sent fuilltrúa á, organista, sem stóðst hinum beztu organistum frændþjóðanna snúning, og hafði skapað okkur mikið álit í kirkjutónlistarmáluim. En var það nóg, tiíl þess að geta boðið til norræns kirkjutónlistarmóts í Reykjavík árið 1952, og þannig endurgolldið bræðraþjóðunum vináttu og vel- vilja, og um Iteíð kynnt þeim stöðu íslenzkrar kirkjutónilistar? Á iþessum stöfn'fundi F.Í.O. var 'ákveðið að 'freista þess að halda næsta mót á Maindi, og Iþarf engum að dyljast að hér ivar þrekvirki í að ráðast, enda engin fyrirhöfn spöruð til 'þess að ná settu marki. Og þetta tókst með miklum glæsihrag, Iþví 5. Norræna kirkjiutón- listarmótið ivar haldið í Reykjavlík dagana 3.—10. júlí árið 1952. Efnisskráin var milkil og fjölbreytt en vegna f jarllægðar hinna Norður- Iandanna og mikiils ferðakostnaðar, treystist engin frændíþjóðanna till að senda kirkjukór til íslands. Urðu iþví Reykjavíkursvæðis- kirkj'ukórarnir að skipta því erfiða verkefni á millii sin, að kynna kirkjukórllög a'llra norrænu þjóðanna, þrátt fyrir þann skamma undir- búningstíma 'sem til ráðötöfunar var. Upphafetónleikarnir 'voru hall'dnir 5 Dóm'kirkjunni. P'ál'l ísó'lfsson og Páíl Kr. Pálsson léku ís'lenzk orgellíverk, en kirkjukórar Nesikirkju-, Halllgríms- og Haifnarfjarðarkirkju fkittu ís'lenzk kirkjulög. Yfirlleitt þó'ltu al'lir þessir tónileikar takast mjög ivel og vera ís'lenzkri organ- istaistétt til sóma. Þetta Kiiikjutónilistarmót setti svip sinn á ibæjaríMfið á meðan það stóð yfir. Færustiu kirkjutónílistaranenn Norðurlandanna sýndu á áhrifaríkan hátt hve mikinn Iþátt kirkjutónlistin á í menningarlífi þessara iþjóða. Próf. Magnús Már Lárusson kynnti uppruna og þróun 8 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.