Organistablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 8

Organistablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 8
FELAG ISLENZKRA ORGANLEIKARA 20 ÁRA Það var vorhugur í organistunu'm, sem hittust 17. júní árið 1951 í Tónlistarskúlanum í Rcykjavík í ]>eim tilgangi að efna til félags- starfs mieðall 'þeirra organiista, sem nefndir voru starfandi kirkju- organiatar. Þetta var fámennur hópur áhugasamra manna, en við- íangsefnið virtist vera stórt, því rætt var um að m. a. skyldi reynt að taka þátt í n'orrænu samstarfi um tónlistarm'ál kirkjunnar. Á vegum norrænu organistafélaganna höfðu verið lialldin sérstök kirkjutón'listarmót, sem Islendingar höfðu sent Miltrúa á, organista, sem stóðst hinum beztu organistum frændþjóðanna snúning, og hafði skapað okkur mikið álit í kirkjutónilistarmálum. En var það nóg, lil þess að geta boðið til norræns kirkjutónlistarmóts í Reykjavík árið 1952, og þannig endurgolldið bræðraþjóðunum vináttu og vel- vilja, og um Iteið kynnt þeim stöðu íslenzkrar kirkjutónlistar? Á iþessum stofnfundi F.I.O. var ákveðið að freista þesis að halda næsta mót á ísilamdi, og þarf engum að dyljast að hér var þrekvihki í að ráðast, enda engin fyrirhöfn spöruð til þess að ná settu marki. Og þetta tökst með miklum glæsi/brag, Iþví 5. Norræna kirkjutón- listarmótið ivar haldið í Reykjaví'k dagana 3.—10. júllí árið 1952. 'Efniisskráin var miikil og fjö'lbreytt en vegna fjarllægðar 'hinna Norður- landanna og mikils ferðakostnaðar, treystist engin frændíþjóðanna till að senda kirkjukór tiil Isllandis. Urðu því Reykjawíikursvæðis- kirkjukórarnir að skipta því erfiða verköfni á milli sín, að kyena kirkjukórllög a'llra n'orrænu þjóðanna, þrátt fyrir þann skamma undir- l)úningst)íma 'sem dl ráðstöfunar var. Upplvaifstónleikarnir 'voru háldnir 5 Dómkirkjunni. Pál'l Isó'lfsson og Pál'I Kr. Pálsson Ióku íslenzk orgeiliverk, en kirkjukórar Neskirkju-, Halllgríms- og 'Hafnarfjarðarkirkju fluttu íslenzk kirkjulög. Yfirleitt þóttu al'lir þessir tónleikar taikaist mjög vel og vera ísienzkri organ- istastétt tii'l sóma. Þotta Kirkjutóniistarmót setti svip sinn á ibæjarl'ífið á meðan það stóð yfir. Færustu kirkjutón'listanmann Norðurlandanna sýndu á á'hrifaríkan hátt hve mikinn þátt kirkjutóniistiin á í menningarlífi Jiessara þjóða. Próf. Magnús Már Láruisson kynnti uppruna og þróun 8 ORGANISTAKLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.