Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 9
BMK d&L. | Jihfct "11 ?BeP7«e^>! 1 . ^&r 1 ririf ?! NrH • H ÍWb ör. Píí'// Isólfsson form. F.Í.O 1951—1965. Páll Kr. Pálsson form. F.Í.O. 1965—1971. íslenzkrar tórílistar í merku erindi og sýndi fram á, að íslenzka (kirkjan átti sinn tónarf til jafns 'við hinar Norðurlandalþjóðirnar, og sögullega séð ekki ómerkari. Söngsikóli var stdfnaður á Hólum árið 1106, íslenzkur prestur nam organsmið í Noregi veturinn 1329 ¦—1330, fjölraddað nótna'handrit er til írá árinu 1473 og árið 1543 keypti Gizur Einarsson organ til Sk'á'l-hol'Cs, svo að eitihvað sé nefnt. 5. Norræna kirkj'utórílistarmótið hafði mikill og góð álhrif á kirkju- tónilistarl'ífið í ReyikjaVík um langan tíma. F. I. 0. efndi tál kirkju- tónleika „Musica sacra", sem lengi voru halldnir reglulega á vegum félagsins. En samstarfið við frændþjóðirnar og þátttaka í tórílistarþróun peirra hefur elf til vill eikki orðið s'em skyldi og iliggja til þess ýms- ar orsakir. Norræna kirkjiutónlistarmótið, sem hér var Ihaldið í fyrra, sýndi Ijós'lega að nýrri og mjög svo önnur sjónarmið ha'fa 'orðið ráðandi í stíl og stefmu Ikirkju'tóríltetarinnar á hinum Norðurllöndunum. Fjár- hagur þeirra nú, leyfði þátttöku fjölmennra k'óra, sem sýndu alveg otrúlega mikla samstillllingu og söngtækni. Enn er ef til vill of snemmt 'að spá 'nokkru um álhrif iþessa móts a íslenzka kirkjutórílis't 'framtíðarinnar, en augljóst er að 'leggja verð- ORGANISTABLASIÐ 9

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.