Organistablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 9

Organistablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 9
Dr. Páll Isólfsson Páll Kr. Pálsson form. F.Í.O 1951—1965. form. F.I.O. 1965—1971. íslenzkrar tórílistar í metfku erindi og sýndi fram á, að íslenzka •kirkjan átti sinn tónarf ti 1 jafns 'við liinar Norðurlandalþjóðirnar, og sögitlega séð ekki ómerikari. Siingsikóli var stófnaður á Hólum árið 1106, íslenzkur prestur nam organsmíð í Noregi veturinn 1329 -—1330, fjölraddað nótnahandrit er til frá árinu 1473 og árið 1543 keypú Gizur Einarsson organ til Skálholts, sl'o að eitthvað sé nefnt. 5. Norræna kirkj'Uitórílistarmótið haifði mikil og góð álhrdf á kirkju- tónlistarlífið í Keykjavík um langan tiíma. F. I. 0. efndi itil kirkju- tónleika „Musica sacra“, sem lengi voru haldnir reglulega á vegum félagsins. En samstarfið við frændþjóðirnar og ])átttaka í itórilistarþróun fxrírra ihefur ef til vil 1 ekki orðið sem skýldi og liggja til þess ýms- ar orsakir. Norræna kirkjutórílistarmótið, sem hér var haldið í fyrra, sýndi ljóslega að nýrri og mjög svo önnur sjónarmið hafa 'orðið ráðandi í stíl og stefnu kirkjutórílitetarinnar á hinum Norðurlöndunum. Fjár- hagur þeirra nú, leyfði þátlttöku fjölmennra kóra, sem sýndu álveg ótrúlega mikla sainstilllingu og söngtæ'kni. Enn er ef til 'vill of snemmt 'að spá 'nókkru um áhrif þessa móts a tslenzka kirkjutórílis't fraimtiðarinnar, en augljóst er að leggja verð- ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.