Organistablaðið - 01.10.1971, Síða 10

Organistablaðið - 01.10.1971, Síða 10
KIRKJUKÓRASAMBAND ÍSLANDS 2 0 Á R A Kirkjukórasamband íslands var stofnað 23. júní 1951 á heimili þáverandi söngmálastjóra, Sigurðar Birkis. Þá voru starfandi í landinu 150 kirkjukórar, er tilheyrðu 17 kirkju- kórasamböndum. Fyrsti formaður K.I. var Sigurður Birkis, og gegndi 'liann jrví starfi til dauðadags. Dr. Sigurgeir Sigurðsson, þáverandi bisku[> beitti sér fyrir því, að embætti söngmálastjóra þjóðkirkjunnar yrði slofnað með lögum frá 27. júní 1941. Biskupinn var mikill áhugamaður um söng, og það var hans hjartans sannfæring, að með eflingu kirkjukóra væri ekki einungis verið að vinna að aukinni söngmenningu og auknum kirkjusöng, lieldur væri söngurinn mikill og áhrifaríkur þáltur í guðsþjónustunni. Á ferðum sínum um landið komst hann að raun um, að kirkjusöngnum var ábótavant, en mcð því að fá þann ein- staka áhugamann, sem Sigurður Birkis var, í embætti söngmála- sljóra, myndi söngurinn eflast og verða stór þáttur í safnaðarlífinu. Þetla reyndist rétt vera. Kirkjukórastarfið hefur sýnt, að það er stór þáttur í menningar- lifi þjóðfélagsins. Hver var -svo aðaltilgangurinn með sambandsstofnun ? Án efa sá að vera ráðgefandi aðili um ýmis mál, er fram kæmu, slofna nýja kirkjukóra, efna til söngmóta og stuðla að söngmennt ur hér mikla álierzlu á aukna kirkjutónlistarmenntun og alhliða tónlistarmenntun bæði organista og kirkjukóra í mjög náinni framtíð. Svo sem nokkrir frumherjar gerðu fyrir tuttugu árum, svo komu og nokkrir fólagar saman þann 17. júní s.l. ásamt eiginkonum sín- J um til þess að marka tímamót og þakka stofnendum F.Í.O. ])á fram- sýni og djörfung er þeir sýndu með því að velja hátíðardag hins íslenzka lýðveldis fyrir félagsstofnun sína. Þar voru frambornar einlægar óskir um að félagið mætti eflast í því íorustuhlulverki, sem því ber að rækja í íslenzku kirkjiitónlistarlífi. GuSmundur Gilsson. 10 ORGA^JISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.