Organistablaðið - 01.10.1971, Page 11

Organistablaðið - 01.10.1971, Page 11
Sigurður Birkis Jón Isleifsson jorm. K.l. 1951—1961 jorm. K.Í. frá 1961. kirkjukóranna í landinu. Veigamesta máliS hefur þó ætíS veriS söng- kennslan. Þegar maður les fundargerða'bækur K.I. eru kennslumálin hinn rauði j)ráð’ur — hvernig bezt myndi reynast að efla kirkju- sönginn — fá kennara og æfa kórana svo að þeir væru færir um að flyija sem fjölbreyttasta kirkjutónlist. Eftirtektarverð eru orð Sigurðar Birkis, er hann skilar síðustu skýrslu sinni sem formaður K.Í.: „Fle9tar menningarþjóðir verja og liafa varið miklu meira fé og tíma til söngkennslunnar, en vér ís- lendingar liöfum gjört. . . . vér þurfum að hlúa enn ])á meira og belur að söngnum úti um liinar dreifðu byggðir lands vors — söngnum jressari dásamiegu Guðs gjöf, sem er allri j)jóðinni ómetan- legur til andlegrar uppbyggingar og félagslegs |>roska, og sem er oss öllum ómissandi við flestar meiri háttar athafnir í lífi voru. . . .“ ~~ og að lokum ,,. .. ,ég er ekki í neinum vafa um það, að þar sem söngstarfsemi er byggð á kirkjunni — Jjessari göfuguslu og dýrmæt- ustu stofnun þjóðarinnar, muni hún verða til óendanlegrar blessun- ar fyrir allt trúar- og menningarlíf í landinu.“ Þetta voru orð hins lálna stofnanda og forystumanns um mörg ár ‘ °g l)otta er álit joeirra, sem nú bera uppi merkið. Strax í byrjun var farið að leita eftir far-söngkennara. Hér verða ORGANISTAULAÐIÐ 11

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.