Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 12
ekki nefnd nein nöfn, en þó er ekki hægt annað en nefna Kjartan Jóhanneöson, sem hæst ber af öl'luin íþeim söngkennururn, sem starfað hafa á vegum K'irkjukórasamlbands íslands. Og nú, eftir 20 ára starf imá segja, að ivið fllestar kirkjur landsins starfi kirlkjoikórar. 011 Iþessi ár hefur verið reynt að sinna öllum þeim beiðnum um söngkennslu, eem borizt haía til stjórnar K.I. Að Sigurði Birkiis látnurn tök Jón íslleifsson, organisti í Nessókn í Reykjavík, við formennsku K.l. Hefur hann verið formaður síðan eða í 10 ár. ÍÞeir sem þeikkja Jón vita, að hann gengur með oddi og egg að iþvá, sem hann hefur tekið að sér. Heíur Ihann haft og hefur enn ódrepandi áhuga á s'öngmá'lum kirkjunnar. Hann hefur ótrauður haldið áfram því starfi, að útvega söngkennara til ferða út um 'lands- Ibyggðina, en til þess helfur ioft og tiíðum Iþurf't að hafa ráð undir hverju rifi. Það miá imeð sanni segja, að stjórn K.í. með formanninn í fararbroddi hefur reynt að sinna ölllum þeim beiðnum, sem borizt hafa frá Ikirkjiukórasamlböndunum í héraði, en auðvitað hafa beiðnir um fjárstyrk orðið að flúta samþykktuim aða'lfundar um 'ákveðin fjár- framlög till isöngkennslu. Samiband'ið nýtur styrks úr ríkissjóði, og samböndin greiða félagsgjald. Tutítugu ára afmaslishátíð K.I. var með miklum myndarbrag, og serstaiklega þó formanninum, sem bar hila og þunga starfsins til mikils sóma. Ég vi)l svo ljúka þes9um orðirm með góðri ósk til Kirkj'ukórasam- bands ísllands á þessum t'ímamótum. Að iþví megi auðnast að vinna að isöngmáiluim kirkjunnar með vaxandi áhuga uim Iþað, að það er iverað að vinna að einu jþvfi bezta og iblessunarríkasta starfi í kristnum söfnuðum — söngstarfinu. — Að lokum vil ég fllytja Organistafélaginu, sem þessa grein birtir í málgagni sínu, heifla- og hamingjuó'slkir með 20 ára starfsafmæli. Hrefna Tyncs. 12 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.