Organistablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 13

Organistablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 13
ÍSÓLFUR PÁLSSON ORGANISTI OG TÓNSKÁLD Hundrað ára minning. Þann 11. marz SÍðastlicVinn voru 100 ór lið'in frá fæðingu Isólfs Pálssonar organista og tóns'kálds, on hann íæddist á Syðra-Seili í Stokkseyrarhrep]>i 11. anarz 1871, sonur hjónamia Margrétar Gísla- dótt'ur og Páls .1 ónssonar bónda og hreppstjóra á Syðra-Se'li. Meðál annars jiess, er ísólfur sökkti sér niður í, var sönglistin, og samdi ílvann, einkum eftir 25 ára aldur sinn, i'jölda laiga, en vnörg Jveirra eru eins og kunnugl er á lvvers manns vöruivn, ef svo mætti segja, og ilifa jvannig með jveissari Iþjóð. Flest ilögin lýsa geðslagi íisólfs, glöðu, bj'örtu, en þó innilega viðlkvæmvi. Trúmaður mun Ihanvv ha'fa verið, ibetri og meiri en aðrir höfðu hugmynd vvnv, og orðvarari maður eða Ifriðsamari mun hafa verið vandfundinn. Jón Pálsson, bróðir ísólfs hefur sagt um bróður sinn: „ísólfur var jvó, iþrátt fyrir það, hversu dullur hanvv var og fáskiptinn, aills eng- hvn þuimbari, né vansti'lIingamaður, hann var gllaðlegur, fróður vvm fjölmargt jvað, er aðrir vissu 1 í.tiil deiili á, Jvví hamv las nvikið og mundi ve'l.“ Isólfur varð organisti við Stokkseyrarkirkju 1893 og var Jvað til ársins 1912, en jvá fluttist hann ti 1 Reykjavfkur með fjö'lskyldvv sína. ísólfur lvalfði alla jaínan söngflokka á Stokkseyri, einn eða fleiri. fyrir aldamót hafði havviv æfðan kirkjukór og lét dren'gi úr barna- stúkunni syngja millirödd, áður en jveir fóru í nvútur. Ur kirfejukórnum myndaði hann auk jvess annan kór með sama fólki að vvokkriu lleyti Var jvað blandaðvir kór og startEaði í vnörg ár, hélt söngskemmtanir, og kom ifram við ýrnis tækifæri. Skömmu eftir aldamótin -stofnaði Isólfur katlakvartett, sem starfaði óslitið, jvangað ti'l ísólfur fór, kvartett jvessi jvótti mjög góður, evvda skipaður úrvals- songmönnum, sungu jveir margsinnis á Stokkseyri og Víðar. kynntu ORGANISTABLAÐIÐ 13

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.