Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 14

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 14
þeir þannig fjölida eönglaga bæði erltendra og innlendra, þar á meðal eftir ísálf sjálfan, er þeir lögðu sérstaka rækt við, enda samdi ísólfur mörg af sinutn karia'kórslögum fyrir þennan kvartett <sinn, einnig mætti geta þess, aS ]>egar Lsólfur var organisti í Stokkseyrarkirkju, lét 'hann kirkj'ukórinn frumflytja mörg af sínum sálmalögum, iþar á meSal „I biricilaut hvíldi ég baíkkanum á" sem upphaflega var sálma- lag („Þín misikunn, ó, Guð"), en var fljótlega sungið við ljóð Stein- gríms. Isó'lfi Ihafði mÍ9liíkað það, í fyrstu, en síðar meir, mun hann þó bafa sætt sig við það. Dr. PáH organleikari og tónlskáld, sonur ísólfs hefur sagt svo um föður sinn: „Mesta yndi hafði ég af að Musta á föður minn leika á orgelbarmoníum í rök'kurbyrj'un. Hann gat ekki helgað sig tóniistinni nema stutta stund á degi bverjum, því hann hafði skyldum að gegna við stóra fjölskyldu. Foreldrar miínir áttu tólf börn BÍtt á bverju ári og var oft erfitt að sjá svo stórum bópi farborða, enda þröngt í búi hjá flestum á þeim árum. Faðir miinn vann alla algenga vinnu til að afla sér tekna, s'lundaði sjóróðra, sveiitabúskap og ýmislegt annaS sem til féll, var auk iþess læknir í forföl'lum og eftirsóttur af nær- sveitamönnum. En bonum græddist ekki fé, hefur líklega verið of mikili iistamaður í sér ti'l þess. Hann var þunglyndur að eðliisfari, h'ló sjaldan, en bafði viSkvæma 'lund undir barðri skel og brosti faliega. Mér er 'hann minnisstæður, þar tsem bann sat í búminu og lék á orgel af fingruim fram, fantaseraði og samdi lög. Þá var ég allur ein lilust, elkki Sízt þegar „í birkilaut hviíldi ég baikkanum á" kom á móti ökkur út úr orgeliniu eins og nýfætt lamb, fagnandi sól og vori. Venjulega var bann þó eina eða tvær vikur aS fu'llsemja lögin, áSur en hann ökrifaSi þau." Eins og áSur liefur veriS getiS, lét ísólfur sig miklu sikipta flest menningarmiál á Stoikkseyri, vann mikið að bindindismál'um, leik- starfsemi og ein'kum tónlistarmáluim. Hann var maSur mjög fjöl- hæfur, fékkst m. a. viS uppfinningar, og læknir þótti hann góSur, og virtist flest lleika í böndum 'hans. Eftir aS bann 'fluttist til Reykjavíkur, hafði bann með höndurn stillingu, viðgerðir og smíði hljóðfæra. Kona Isðlfs var Þuríður Bjarnadótitir frá Símonarlhúsi á Stokkseyri, frábær kona, og áreiðan- lega mörgum iminnisstæS, vegna sinna góSu mannkosta. Tónlistargáfa ættarinnar hefur gengiS ríkulioga að erfðum til barna Þuríðar og ísólfis, meS'aÍ þeirra eru dr. Páli tón'Skald og fyrrv. organ- 14 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.