Organistablaðið - 01.10.1971, Page 14

Organistablaðið - 01.10.1971, Page 14
þeir þanni'g fjölda sönglaga bæði erlendra og innlendra, þar á meðal eftir ísólf sjálfan, er þeir lögðu sérstaka rækt við, enda samdi Isólfur mörg af sínum karlakórslögum fyrir þennan kvartett sinn, einnig mætti geta |>ess, að þegar ísólfur var organisti í Stokktseyrarkirkju, lét liann kirkjukórinn frumflytja mörg af sínum sálmalögum, þar á meðal „I birkilaut bvíldi ég bakkanurn á“ sem u[)[>haflega var sálma- lag („Þín miskunn, ó, Guð“), en var fljótlega sungið við ljóð Stein- gríms. Isólfi ihafði mislíkað það, í fyrstu, en síðar meir, mun hann þó liafa sætt sig við það. Dr. Páll organleikari og tóntskáld, sonur Isólfs liefur sagt svo um föður isinn: „Mesta yndi hafði ég af að hlusta á föður minn leika á orgelharmoníum i rök'kurbyrjun. Hann gat ekki lielgað sig tóniistinni nema -stutta stund á degi hverjum, því hann liafði skyldum að gegna við 'stóra fjölskyldu. Foreldrar miínir óttu tólf börn si'tt á liverju ári og var oft erfiitt að sjá svo stórurn liópi farhorða, enda þriingt í 'búi hjá flestum ó þeim árum. Faðir rminn vann alla a'Igenga vinnu til að afla isér tekna, stundaði sjóróðra, sveitabúskap og ýmislegt annað sem til féll, var auk iþess læiknir í forföilum og eftirsóttur af nær- sveitamönnum. En ihonium grarddist ekki fé, hefur líklega verið of mikill iistamaður í sér til þess. Hann var þunglyndur að eðliisfari, hló sjaidan, en liáfði viðkvæma 'lund undir liarðri skel og hrosti fallega. Mér er 'hann minnisstæður, iþar sem iiann sat í iiúminu og lék á orgel af fin'gruim fram, fantaseraði og samdi ilög. Þá var ég allur ein 'lilust, ekki sízt þegar „I birkilaut livíldi ég hakkanum á“ kom á móti okkur út úr orgelinm eins og nýfætt lamb, fagnandi sól og vori. Vcnjulega var hann þó eina eða tvær vikur að fulilsemja lögin, áður en hann skrifaði þau.“ Eins og áður Iiefur verið getið, lét ísólfur si'g miklu sikipta flest menningarm'ál á Stokkseyri, vann mikið að bindindismálum, leik- starfsemi og ein'kum tónlistarmálum. Hann var maður mjög fjöl- hæfur, fékkst m. a. við uppfinningar, og læknir þótti hann góður, og virlist flest ileika í höndurn lians. Eftir að hann fluttist til Reykjavíkur, liafði liann með liöndum stiilimgu, viðgerðir og smíði liljóðfæra. Kona ísólfs var Þuníður Bjarnadóttir frá Símonarlhúsi á Stokkseyri, fráhær kona, og áreiðan- lega mörgum minnisstæð, vegna sinna góðu mannkosta. Tónlistargáfa ættarinnar ihefur gengið ríkul'oga að erfðum tiil barna Þuríðar og Isó'ltBs, meðall þeirra eru dr. Páli tónskáld og fyrrv. organ- 14 organistablaðið

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.