Organistablaðið - 01.10.1971, Page 15

Organistablaðið - 01.10.1971, Page 15
BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON tónskáld Björgvin Guðinundason var fæddur að Rjúpnafelli í Vopna- firði 26. apríl 1891. For.: Guð- inundur Jónsson, b. þar og k. h. Anna Margrét Þorsteinsdóttir, bónda á Glúmsstiiðum í Fljóts- dal. Hann eignaðist lítið stofu- orgel á ungum aldri og tók 'snemma að' leggja stund á bljóm- fræði af sjálfsnámi, semja liig og raddsetja þau. Flinltist vestur um haf með móð’ur einni og bræðr- um 1911 í von um að þar kynni að gefast betri tækifæri til frekari náms í tónlistinni. Atvinnuhorfur voru daufar, og lögðu 'þeir bræður fyrst stund á byggingarvinnu í Winnipeg. Þarna gafst ihonum þó tækifæri til að heyra miklu meira a[ sig ildri bljómfist en bann hafði áður átt kost á, einkum kirkju- hljómli'st, og hreifst hann mjög af hinum miklu meisturum ora- toriustíilsins. Þegar heimsstyrjöldin fyrri tsikal 1 á, þrengdist mjög um atvinnu leikari við dómlkirkjuna í Reyikjavík, og Sigurður organleikari við fríkit’kjuna í ReykjaVík. Það’ hefur verið’ sagt um þá menn, scm verið hafa á undan sinni samtíð', eins og ísólfur Pálsson var, að þjóðin hafi varla verið tilbúin að taka á móti slíkum mönnum, það má vel vera, en þeim mun stærri er þeirra hlutur, með því að gjiirast merkisberar íslenzkrar menningar. Með tónum sínum hefur Isólfur Pálsison árciðanlega sungið isig inn í bug og hjarta þjóðarinnar, og miunu lögin hans varð’veita nafn lians frá gleymsku um ókomna tíma. I'sólfur lézt í Reykjavík 17. febrúar 1941, tæpfega sjötugur að aldri. Pálmar Þ. Eyjólfsson ORGANIS TAIH.AÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.