Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 16
í Winnipeg, og leituðu þeir 'bræður þá, eins og margir fleiri, út á 'landsbyggðina, tóku sér lieimilisréttaúland og hóíu 'búskap þar, sem heitir að Leslie Sask. og áttu þar iieima alllmörg ár. Þar samdi lijörgvin tónverkin við hina miklu ljóðaflokka Guðmundar skálds Guðmundssonar: Strengleika og FriS á Jör'öu. Áður liafði bann þó árið 1914, samið fyrsta hölgikór sinn við bibllíutexita: / upphafi var oröiö. — I Winnipeg kynntist hann no’kkrum tónlistarmönnum, sem miðluðu llionum ai’ þckkingu sinni og örvuðu liann til starfa. í Vatna- ibyggðum gafst honum mikið næði til að siikkva sér niður í tónlistina og tóku eveitungar bans brátt að veita þessum Ihæfileikum hans vax- andi atlhyigli, og var liann hrátt fenginn til að æfa kóra og stjórna (kórum við hátíð'leg tækifæri. Mesta uppörvun fékk lliann jió, þegar vinir lians í Elfros létu aér detta í Jiug, að senda hinum kunna píanó- snillingi Percy Granger sýnishorn af tónsmíðum hans, en þessi frægi tónli.starmaður lét «vo um mælt, að þessi iónveik Hjörgvins væru hetri en Jlest nútímatónkkáld væru líkleg til að geta samið og gaf þeim hin beztu meðmæli. Þessi lofsamlegu ununaili gáfu tónskáld- inu Iiyi' í scglin og Stæltu sjálfstraust hans isem til þossa tíma liafði 'verið veikt og hikandi. Einnig var nú íarið að syngja fleiri tónverk eftir hann á samkomum en áður, sem vöktu athygli söngvinna manna. Eftir að Björgvin fluttist á ný til Winnipeg, var helgikantatan Til komi þiil ríki æfð og flutt af söngflokki þar i borg undir stjórn tón- skáldsins í Fyrstu lúllhersiku kitkju í Winnipeg. Og vakti þessi konsert sVo mikla atlhygli meðal söngfróðra manna, að landar hans tóku isig isaman um að styrkja hann til tónllisltarnáms í London, og stund- iaði hann þar náin í hiljómfræði og organlleik á ánunum 1926—1928 við Royal College of Music, og lauk þaðan prðfi á skömmum tíma með ágájitum vilnisburði vorið 1928. Á þessum árum samdi hann að mpstu oratoriuna við Þiðrandakviðu Stephans G. Stejih’anssonar, sem hann kallaði Örlagagáluna, og ýmis- 'leg önnur, sltærri og minni. Eftir að Björgvin settist að í Winnipeg 1928 tók hann til óspiUtra málanna þar sem fyrr var frá horifið um tónsmiðar og al'ls konar tónlislarstarfsemi og gat nú fremur en áður 'gefið sig allan við hugðarefnum 'SÍnum. Stoínaður var meðal Islend- inga hlandaður kór: Thc Icelandic Choral Sociely, er hann stjórnaði, en auk þoss tók 'hann brá'tt við organleikarastörfum og söngstjórn ivið Samhand'sisöfnuð í Winnipeg, og háfði Iþau siörf með höndum 1929—1931. Á þesBiim árum mátli það teljast með lidlztu tónlistar- 16 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.