Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 18

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 18
RABB UM NOKKUR ORGEL í ÞÝZKALANDI 0. FL. Kitnefnd Organislalblaðsins Ihefur beðið mig að segja örlítið ffá ilórileikaferð um V.-Þýskailand, sem mér var boðið til nú í sumar, en það var mánaðarferðalag frá miðjum jú'lí til miðs ágústs. Hafi óg skiilið ritnefndina rétt beindist forvitni Ihennar ekki s'íður að þeim h'ljóðfæruin, sem ég kynntist í ferðallaginu og rabbi um þau en tón- leikunum sjállífum og samkvæmt þeim skilningi lofaði ég að skrifa fácin orð. Forvitni'Iegt Ihlýtur að vera að kynnast Mjóðifærategund- oim, sem ek'ki eru till hér iheima og um leið 'hlýtur maður að freistast til að bera þær saman við það, sem við öiöfum. Kabb þetta verður á eigin álbyrgð og ibundið eigin smelkk, að mestu. Ég var svo iheppinn að kynnast átta mismuniandi orgelitegunclum í umra:ddu tón'leikaferðaQagi og sjö þeirra voru mér ókunn fyrir. 011 voru hljóðfæri þessi „mekanisk" utan eiitt, nefnilega Steinm'aier, <og virtiust iþeir organlei'karar, sem ég kynntist, ekki mega heyra „ellektrisk" nefnd. Fór mér svo, að við ihvert orgell, sem við bættist í kunningjabópinn, varð ég þessran organleilkurum ineir og rneir sammála. Jafnve'l, Iþegar Ibúið var að samlengja »11 'vefkin í 60—70 radda orgeli, íhefði ég eJkki kosið eittlhvað léttara undir fingurna. Ég ælla ekki að fara íit í a'ð lýsa koslum „mekanteks" orgel'S, en við þekkjum öll, sðiti á orgal spi'lum, þá tilfinningu að geta ráðið söng pípunnar um leið og við styðjum fingrinum á nótuna cða blæ- brigðum ff-hljómsinB, ¦með öllum verkiim orgellsins samitengdum. Tillitsleysið gagnvart orgelinu og skilninigsley'si við áheyrendur væri að staðsetja orgel í 'kifkju, þar sem h'ljómlburður va;ri slæmur, en í ])á afsíöðu lentu livorki orgdl né áheyrendur á niefndum átta slöð'um. í öllum þessum kirkjum var mjög góður hljómburður, aðeins ólíkur hverju sinni. Svo virtist, sem reynt liafi verið að velja þessum ólíka hljómburði rétta orge'ltegund hverju sinni. í stórri gamalli 'hans, að einhvern tima myndi Björgvin Guðmundsson, þetta ástsæla tónskáld, verða talinn með stórmennum íslenzkrar kristni á borð við Hallgrím Pétursson og Jón bisikup Vida'Iín vegna liinna mörgu og stórbrotnu trúarlegu kórverka sinna. Benjamín Krisljánsson. 1!5 ORGANISTABLAÐlö

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.