Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 20

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 20
til við 'þau orge'l, sem ég (hef !hér talið upp, eða þau, sem ég spilaði á síðar. Enda var í áætlun að fjaxlægja þetta „Steinmaier“-orgeil og fá aðra tegund. Svo virðist, sem álliuginn fyrir „Steinmaier“ væri mun minni í Þýzkalandi heildur en á Íslandi. Nokkuð mætti enn halda áfram upprifjan og spjalli um orgeilin, som ég ikynntist í íþeseari ferð, um sérstaka eiginleika hvers um sig og ilivers vegna einmitt þessi orgelgerð var valin, annarri fremur, í þessa ákveðnu kirkju. Grunnr minn er sá, að hér af gætum við ls- Jendingar dregið einhvern lærdóm . Getur verið að nokkur tilviljun ihufi stundum ráðið hvaða orgellltegund var key]>t í kirkjuna? Eða var J»að kannske ékki tilviljun, að lang flest orgel, sem kevpt hafa verið til landsins á undanförnum árum, koma írá einni og sömu orgolvorksmiðjunni? Þeir norrænir organleikarar, sem voru hér á kirkjutórilistarmóti í fyrra, tö'ldu orgelin á Islandi isitanda langt að iba'ki því, sem annars staðar væri á Norðurlöndum. Væri hugsanilegt, að 15 raddir frá einhverri ákveðinni orgolverksmiðju væri heppillegri einhverri tiltekinni kirkju, heldur en 20 raddir frá annarri verk- ismiðju? Vitanlega! Og 'þetta er það, sem gerir gæfumuninn. Kjól'föt 'gelu orðið íiumkunarverð þar sem þau ujóta sín ekki, en glæsileg annars staðar. Fjöllbreytnl i orge’lvali er einnig nokkuð, sem við Iþurfum að hyggja að, svo að ékki fari eins og fyrir prestinum, sem var að húsvitja og alls staðar var hoðið upp á kaffi. Ánægju'legt var að upplifa í ferð minni, hvað tónleikalhald var anikil'I þáttur í starfi organleikarans og að tsóknarnefndir skildu, að élfku tónleikahaldi lilutu að fylgja nokkur fjárútllát. Sóknamefndir virtiist einnig skilja, að góðuin organleikurum yrði ekki lengi lialdið á orgel'bokknum, éf aðeins væri um að ræða að leika undir fyrir safnaðarsömg. Læt ég svo ']>essu spjalli mínu lókið 'að sinni, þótt raunar gæti um leið verið aðeins upphaf að lengra máli. Ragnar Björnsson. 20 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.