Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 20

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 20
til við þau orge'l, sem ég hef hér talið upp, eða þau, seim ég spilaði á síðar. Enda var í áættlun að fjariægja þettla „Steinimaier"-orgöl og £á aðra tegund. Svo virðist, setm áhuginn fyrir „Steitnmaier" væri irnin rninni í Þýzkalandi 'heldur en á íslandi. Nokkuð imætti enn faalda álfram upprifjan oig Bpjal'li um orgelin, sem ég kynntiist í Iþessari ferð, um sérSbaka eiginleika favers um sig og ihvers vegna einmitt þessi orgelgerð var valin, aronarri fremur, í þessa ákveðnu kirkju. Grunur minn er sá, «ð hér af gætum við í's- ilendmgar dregið einhvern 'lærdóm . Getur verið að nokkur tilviiljun ihafi stundum ráðið hvaða orgellltegund var keypt í kirkjuna? Eða var það kannske ekki tilviljun, að lamg 'flest orgel, sem keypt hafa verið til landsins á undanförnium árum, koma frá einni og sömu orgelverksmiSjunm? Þeir norrænir organileikarar, sem voru hér á kirkjutóriliistarmóti í fyrra, töidu orgelin á íslandi sitanda langt að ibaki því, sem annars st'aðar væri á Norðuriondum. Væri hugsaniiegt, að 15 raddir frá einfaverri 'ákveðinni orgelverksmiðju væri heppiiegri einhverri tiltekinni kirkju, faeldur en 20 raddir frá annarri verk- ismiðju? Vitarilega! Og þelta er iþað, sem gerir gæfumuninn. Kjólföt geta orðið aumkunarverS þar sem þau njóta sín ekki, en gllæsileg annars staðar. Fjölibreytni í orgeivali er einnig nokkuS, sem við Iþurfum að fayggja að, svo að ekki fari eins og fyrir prestinum, sem var að faúsvitja og al'ls staðar var boð'iS upp á kaffi. Anægjullegt var að upplifa í ferð minni, 'bvað tónleikalbald var anikill'l Iþáttur í starfi orgaríleikarans og að BÓknarnefndÍT sikildu, að ölíku tónleikahaldi ihllutu að fylgja nokkur fjárútllát. Sóknarnefndir virtust einnig skilja, að góðunn organlleikurum yrði ekki lengi haldið á orgelibekknum, ef aðeins væri um að ræða að leika undir fyrir eafnaðarsöng. Læt ég svo iþessu spjalli Tninu Irikið iað sinni, þótt ratinar gæti um leið verið aðeins ujiphaf að llengra m'áli. Ragnar Björnsson. 20 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.