Organistablaðið - 01.10.1971, Síða 21

Organistablaðið - 01.10.1971, Síða 21
ORGANISTAMÓT í ÁRNESPRÓFASTSDÆMI Hinn 12. irnarz sJl. vorn satnan komnir á Sdífossi alllir organistar, ficrn liafa liaft með liöndum organistastörf í kirkjum Árnesprófasts- dæmi's •— þeir som á lífi eru og komist gátu. Áttu inargir um noikkurn veg að fara, en veður var liið ákjósan- legasta og vegir greiðfærir. Saman voru komnir þarna 37 organistar en nær 70 var skrifað eða haft samhand við og er það sem næst sá fjöildi, sem liægt var að komast eftir að á lífi væru. Því miður tókst ekki að koma boðum til sumra fyrr en tíminn var orðinn of naumur og liafa e. t. v. færri komið af þeirri ástæðu. Kitkj ukórasamband Árnesprófalstsdæmi's ákvað á is.1. hausli að efna til samikomu þessarar, fyrst og fremst til kynningar og skemmt- unar svo og sem lið í því að ná saman og halda ti'l haga ýmsum fróðleik um kirkjuorganistana, ásanit f'leiru varðandi kirkjusönginn og kórana. Samkoman liófst í Selfosskirlkju með ávarpi formanns K.S.Á., Einars Sigurðissonar. Bar hann kveðju nokkurra organista, sem ekki gátu komið. M. a. ifrá Kjartani Jóhannessyni, sem liggur á sjúkrainisi og fyrrv. organista Sclfosskirkju Guðnnindi Gilssyni. Einnig frá prófasti hérað'sins sr. Sigurði Pálssyni, sem hoðið var, en gat ek'ki komið vegna skyndillegra veikinda. Að ávarpi loknu, sungu alllir sálm sr. Valdimars Briem á Stóra Núpi: „Hve dýrð'legur er Drottinn“. Þá flutti foirn. erindi iþar sem rakin voru nökkur atriði úr eögu ísilenzkra organista, og um þróun kirkjusöngsins síðan orgelin komu í kirkjurnar, en fyrsta orgolið kom í Dómkirkjuna árið 1840. Uin útgáifu kirkjusöngsbóika frá því fyrsti og þá eini organleikarinn á Mandi, Pétur Guðjónsson dómorganisti, gaf út „íslenzka sálma- söngs og messubók með nótum“ árið 1861 (sem var einrödduð). Næst þrírödduð sálmasöngsbók og síðan fjórraddaðar. Minnist síðan þess glæsta tímabils þegar Páll Isólfsson flutti Is- ’lendingum hina stórbrotnu orgelmúsík. Og síðan stofnun kirkjukór- anna fyrir 30 árum og starf Sigurðar Birkis á þeim vettvangi. Að síðustu fór íormaður nokkrum orðum um stöðu kirkjusöngsins og oragnistanna nú og viðhorfið framundan. ORGANISTABLAÐIÐ 21

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.