Organistablaðið - 01.10.1971, Síða 23

Organistablaðið - 01.10.1971, Síða 23
Þá lék sr. GuSjón Guðjónsson organleikari á orgell Selifosskirkju sálmaforleiki eftir Bacli. Að þvi löknu voru teknar myndir af organ- istunum og kirkjan og orgeliS slkoðað. Lók sr. Guðjón síðan afíur á orgelið og að endingu sungu allir versið: „Gefðu að móðurmálið mitt“. Frá kirkjunni var svo farið í Tryggvaskála og setat þar að kaffi- horði. Þar sýndi Karl Eiríksson litskuggamvndir sem liann liafði tokið af öllum kirkjum í Árnesprófastsdæmi, og Sigurður Ágústsson las upp nöfn organistanna, sem spilað’ höfðu í við’komandi kirkju. Stóðu Iþá upp þoir sem viðstaddir voru, þá er nöfn þeirra voru neínd. Sigurður liafði fyrir nokkru tckið’ saman organistaskrá þá sem stjórn K.S.Á. gat ihagnýtt sér við boðun til þessarar samkomu. Sérstakar kveðjur og þakkir sendu organistarnir Kjartani Jóhannessyni, en hann lá á sjúkrahúsi eins og áður er nefnt. — Að endingu rituðu allir nöfn sín, fæðingardag og ár, í möppu Bem varðveita skal. í ljós kom að 7 organistanna voru milli 70 og 80 ára og ö voru yfir áttrætt. — Verða svo einnig skráð í möppu þessa nöfn hinna, sem ekki gátu verið þarna viðstaddir; — lífs og liðinna. Tokizt hefur að fá vitneskju um nálægt 130 organrsta, sem hafa verið starfandi við 27 kirkjur í Árneeprófastsdæmi frá því fvrst koinu iþar orgel í kiikjur, en það mun a. m. k. hafa komið upp úr 1880. Mun væntanllega gofast tækifæri síðar til að birta einhvern fróðleik um það, ásamt nölfnum allra þeirra kirkjuorganista sem á orgelin hafa leikið. í stjórn K.S.Á. eru: Einar Sigurðsson, Svava Gunnarsdóttir og Karl Eiríksison. E. S. ORGANISTABLAÐIÐ 23

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.