Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 24
ECCLESIA CANTANS
Norrœna kirkjutónlistarráSiS beitti
sér jyrir því, aS alþjóSa samtök kirkju-
tónlistarmanna, Ecclesia cantans, yrSu
endurvakin, en þau höfSu legiS niSri
um árabil.
Fyrsta sporiS í þá átt var stigiS
er helztu jorvígismönnum kirkjutón-
listarjélaga í MiS-Evrópu og Banda-
ríkjum N.-Ameríku var boSiS til jund-
ar hér í Reykjuvík í sambandi viS
10. norrœna kirkjutónlistarmótiS, sem
haldiS var hér í júní 1970.
Þann fund sálu, auk norrœna kirkju-
tónlistarráSsins, julltrúar jrá NorSur-
og SuSur-Þýzkalandi, Hollandi og
U.S.A. — / febrúar s.l. var annar
jundur huldinn í Hamborg, og sátu
hann, auk fyrr nefndra, fulltrúar frá
Austurríki ag Sviss. Loks var þriSji
fundurinn haldinn í Haag í júní s.l,
og bœttist þar í hópinn fulltrúi lút-
herskra í París.
Á fundum þessum var aSallcga rætt
um skipulagsmál og lög samtakanna,
en þau voru samþykkt á Haag-jund-
inum.
Nordisk kirkemusikrad (NKR),
Milteleuropaische Kontakte fdr evan-
gelische Kirchenmusik (MKEK) og
Lutherian Society jor Worship, Music
and the Arts (LSWMA) mynda þrjá
aSal kjarna samtakanna. Kaþólskir
cru ckki cnn aSilar, en þeim stcndur
leiSin opin.
A stejnuskrá er samvinna um al-
þjóSa kirkjutónlistarmót, frœSslufundi,
sameiginlega útgáju blaSa, bóka og
nótna, skipti á upplýsingum, tímarit-
um o. jl. — Forseti hcildarsamtakanna
var kjörinn dr. Willem Mudde í Haag.
Án efa verSur endurrcisn Ecclesia
cantans (kirkjusöngur) til eflingar
kirkjutónlist almennt. Okkur íslending-
um er ekki sízt mikilsvert aS komast
í beint samband viS fcrska strauma
frá þjóSum þeim, sem veriS haja um
aldir fyrirmyndir N orSurlandabúa í
þessu efni í staS þess aS notazt nær
eingöngu viS afrennsli frá frœndþjóS-
unum. P.K.P.
FELAGSMENN ATHUGIÐ
Það gæti stuðlað að fjölbreytni bkðsins ef o'kkur bærist
meira efni frá fékgsmönnum. Því er það áskorun okkar að
þið sendið efni lil birlingar í blaðinu. Allt efni, sem enertir
hina fékgslegu baráttu er vel þegið. Einnig væri æskilegt
að fá sem flesta til að leggja orð í belg um starf okkar að
kirkj utónlistarmálum.
Nýtt pósthðlf fékgsins er 5282.
Ritnefndin.
24 ORGANISTABLAÐIÐ