Organistablaðið - 01.10.1971, Page 24

Organistablaðið - 01.10.1971, Page 24
ECCLESIA CANTANS Norrœna hirkjutónlistarráðifi beitti sér jyrír því, afi alþjófia samt'ók kirkju- tónlistarmanna, Ecclesia cantans, yrfiu endurvakin, en þau höjfiu lcgifi nifiri um árabil. Fyrsta sporifi í þá átt var stigifi cr helztu /orvígisrnönnum kirkjutón- listarjélaga í Miö-Evrópu og Banda- ríkjum N.-Amcríku var bofiifi til jund- ar hér í Reykjavík í sarnbandi vifi 10. norrœna hirhjutónlistarmótiö, sem haldifi var hér í júní 1970. Þann junil sátu, aulc norrœna kirkju- tónlistarráösins, julltrúar jrá Norfiur- og Suöur-Þýzkalandi, Ilollandi og U.S.A. — / jcbrúar s.l. var annar fundur huldinn í Ilarnborg, og sátu hann, auk jyrr nejndra, julltrúar frá Austurríki og Sviss. Lolcs var þrifiji jundurinn haldinn í Ilaag í júní s.l. og bætlist þar í liópinn julltrúi lút- herskra í París. A jundurn þessutn var afiallega rœtt um skipulagsmál og lög sarnlakanna, en þau voru sarnþykkt á Ilaug-jund- inurn. Nordisk kirkemusikrad (NKR), Mitteleuropaische Kontakle fár evan- gelische Kirchenrnusik (MKEK) og Luthcrian Society jor Worship, Music and thc Arts (LSWMA) rnynda þrjá afial lcjarna sarntakanna. Kaþólskir eru elclci cnn afiilar, en þeim stendur lcifiin opin. Á stcjnuskrá er satnvinna um al- þjófia kirkjutónlistarmót, frœöslujundi, sameiginlcga útgáfu blafia, bóka og nótna, skipti á upplýsingurn, tímurit- urn o. jl. — Forseti heildarsarntakanna var kjörinn dr. Willem Mudde í llaag. An eja vcrfiur endurrcisn Ecclesia cantans (kirkjusöngur) til ejlingar kirkjutónlist alrnennt. Okkur Islending- um er elcki sízt mikilsvert afi kornast í beint sarnband vifi fcrslca strauma jrá þjófium þeim, sem vcrifi hafa um aldi.r fyrirmyndir Noröurlandabúa í þessu ejni i stafi þess afi notazt nœr eingöngu vifi afrennsli frá frœndþjófi- unurn. P.K.P. FÉLAGSMENN A T ]-I U G I Ð Það gæti stuðlað að íjölbreytni blaðsins ef okkur bærist meira ofni frá félaigsmönnum. Því er það áskorun okkar að þið sendið efni til birlingar í blaðinu. Allt efni, sem snertir hina félagslegu baráttu er vel þegið. Einnig væri æskilegt að fá sem flesta til að leggja orð í belg um starf okkar að kitkjutónlistarmálum. Nýtl pósthólf félagsins er 5282. Ritncjndin. 24 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.