Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 27

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 27
EYÞÓR STEFÁNSSON tónskáld, sjötugur Sauðárkró'kur ilieíur verið imjög í sviðsijósinu á iþessu ári. Og í flostum fréttum þaðan hefur eitt nafn dkorið sig úr, nafn Eyþórs Stefánssonar, organista og tón- skálds á Sauðárkróki. Eyþór varð sjölugur 23. jan. s.l. Þaivn dag var hann staddur á Isafirði lijá dóttur sinni. En er h'cim kom, var honum vel fagnað og im. a. afhenli Sauðár- krókssöfmiður honivm silfurbikar í þak'klæliis'skynii 'fyrir vel unnin störf að söngmáliiin Sauðáns'krókslkirkju um nærri 60 ára skeið. Skagfirðingar í Reykjaviik héldu ihonum veglegt samsæti nök'krn síð- ar, iþar sem Skagfiraka söngsveitin söng 'lög eftir Eyþór og nokkur þeirra undir hans sljórn. Á hundrað ára byggðara'fmæfi Sauðár- króks í júlí s.'l. var Eybór kosinn heiðursborgari bæjarins, og um það leyti var hann einnig sæmdur stórriddarakrossi Fálkaorðunnar og igullmer'ki Félags íslenzkra leikara. Hér er aðeins sti'kilað á istóru í atburðaröð þessa árs, en Eyþóri hefur oft áður verið mikil'l isómi sýnójur og það að verðleikum, því að hann hefur unnið miikil störf og góð að málum menningar og lista í fæðingarbæ 'SÍnum, og lögin hans hafa borið hróður Sauð- árkróks víða. Eyþór fæddiist á Sauðárkróki 23. janúar 1901. Foreldrar hans voru hjónin Steíán Sigurðsson sjómaður þar og k.'h. Guðrún Jónas- kirkju 30. ágúst 1970, eftir að reistur hafði verið minnisvarði á leiði foreldra hans. Hann lézt á sjúkrahúsinu á Akureyri 30. október rétt- um tveim mánuðum síðar. Mývetningar standa í mikilli þakkarskuld við hann. Þráinn Þórisson. ORGANISTABLAÐIÐ 27

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.