Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 28

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 28
dóttir. Eyiþór 'lauk unglingaskólanámi á Sauðárkróki og naut þar óvonjugóðrar tónfræðikennslu Jijá Jóni Þ. Björnssyni skólastjóra. Á igrundvelli þeirrar kennslu Jiöf Eyþór isjálXsnám, en var svo vetur- inn 1928 við tónlistarnám lijá J>eim Emil Thoroddsen og Páli ísólfs- svni. Jafnframt stundaði liann Jeiklistarnám (hjá Indriða Waage. Framhaldsnám stundaði lhann í þessum sömu greinum í Þýzkalandi árið 1934. Eyjtór var á 12. ári ári, er Ihann hóf að syngja í kirkjukórnum á Sauðárkrðki, en 1929 varð Jiann organisti og söngstjóri kirkjunn- ar og er J>að enn. Annars voru aðalstörf hans við verzlun allt tll 1945, að hann gerðist söngkennari við skóla bæjarins. í tómstundum æfði hann m. a. lúðraisveit og karlakór, var Iielzti leikari og leikstjóri á Sauðárkróki um Jangt árabil og þannig mætti legni telja. EyJ)ór var fonnaður Kirkjukórasaml>ands Skagafjarðarprófd., í stjórn ICirkju- kórasamhands Íslands og jafnframt sendikennari þess um áraibil. Árið 1965 gokkst ihann fyrir stofnun Tónlistarfélags Skagafjarðar, sem svo setti á sstofn Tónlistarskóla Skagfirðinga, og er EyJ>ór stjórn- andi hans. Eyþór Ihefur samið fjölda tónverka. Þrjú sönglög voru gefin út í Kaupmannafíöfn 1947, en síðan Jiérlendis: Lindin, Mánaskin, Myndin J>ín og Þjóðvoldisdagur íslands. Og nú síðast á sjötugsaf- mælinu — 15 sönglög. Auk þessa er margt óprentað í Iiandriti. Lög Eyjiórs bera órækt vitni liinum Jiógværa og fágaða listamanni, sem gerir aðra að betri mönnum með ]>rúðmannlegri framkomu og sannri drenglund. Eyjiór hefur verið gæfumaður. En mesta gæfan í Jffi Jians liefur þó áreiðanlega verið lians góða kona, Sigríður Stefánsdóttir, sem hefur tekið virkan J>átt í öllu llífi manns sins, stutt hann með ráðum og dáð og skapað með lionum Jiið sérstæða og fagra heimili þeirra, sem l)er með réttu hcitið Fagrahlíð. Þaðan og úr samstarfinu í Sauðárskrókskirkju á ég margar og góðar minningar, sem gera lífið fegúrra og betra. Fyrir J>ær þakka ég, um leið og ég árna Eyþóri og Sigríði allra heilla. Guð blessi feril þeirra állan. Þórir Stcphensen. 28 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.