Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 29

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 29
ORGEL ARNGRIMS BRANDSSONAR 1 a. m. k. tveimur ísl. tórdistarMöð'um hefur verið minnzt á orgel sr. Argriíms BrandsBonar, iþ. e. í Hljóm'listin'ni 1913 í grein, sem heitir „Orgdl og haranioníum", sem ég tiöl víst að sé efftir ritsitjórann, og í Heimi 1923 í grein, sem nelfnd er „Harmoníum" og er eftir Friðrik Bjarnaison. Ólafur Davíðsson minnist á þetta ihljóðffæri í riti s'ínu Islenzkar gátur, slkemmltanir, vikivakar og þulur, K'h. 1897 —1903. Og viðar hdfur verið minnst á það á prenti. Það ætti ekki að Iþykja óviðeigandi að í Organistablaðinu sé sagt ffrá þessu orgeli og manninum, sem ílutti til Islands fyrsta orgeil, sem til landsins kom, og tildrögunum að 'því að það kom, eftir þvi, sem heimildir greina, en iþær enu •— sem mér er kunnugt um — IbI. annálar, Lárentius saga og ísilands árbækur í söguformi efftir Jón Espolín, og verða þó Árbækur Espólíns naumast taíldar til írumiheimilda. Arngrímur Brandsson. 'Ekki er vitað hivenær Arngrímur fæddist, en hann dó 13. okt. 1361. Stoinn Dorffi télur að faðir hans hafi verið Brandur skógur í Skógum undir Eyjaíj'öl'lurn. Dr. Jón Þorkeísson relkur ætt Brands Eyjóllfssonar S ísilenzkuim árliíSaskrá'm en getur ekki um neina af- komendur hans. Mun þetta vera tiilgáta S. D. og ee'ljum vér hana ekki dýrari en vér keyptum hana. Dr. Páll Eggert Ólason segir um Arngrim: „Fékk Odda 1334. Varð munkur 1341, álbóti á Þingeyrum 1350, officia'lis 1354, en settur frá hvoru itveggja 1357, fyrir l'jótar saíkir, fékk þó árið efftir áhótiadæmið afftur. Samdi sögu af Guðmiundi bfekupi Arasyni og orkti drápu um hann og annað kvæði um sama, 3 erindi varSveitt." (Is<l. æviskrár). Dr. Jón Helgason biskup segir 'í Kri'Sltnisögu íslands: „Arngrímur J>essi var lærður maðinr og skáld gott." Svo hætir hann <vi3 að ekki sé óhugsandi, „aS litlar vinsældir Arngríms ábóta hafi staSiS í sam- bandi við vinfengi hans við Orm biskup." En Oranur hiskup Ásl'áks- sön var miður vél þokkaður hér á landi. Dr. Þorvaldur Thoroddsen tölur Arnigrím í Landfræðisögu íslands meðál merkra fræðimanna. En æviferill hans virðist hafa liSið nokkuð skrykkjótt áfram. En hvað sem því l'íður, hendir iþað, að hann er látinn fara með biskups- ORGANISTABLAÐIÐ 29

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.