Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 29

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 29
ORGEL ARNGRÍMS BRANDSSONAR I a. m. k. t;veirnur lísl. tónlistarbliiðuin ihefur verið minnzt á orgel sr. Argríins Brandstsonar, ij). e. i Hljórnlistinni 1913 í grein, sem heitir „Orgol og harmoníuin“, sem ég tel víst að sé oftir ritstjórann, og í Hoiini 1923 í grein, sein nelfnd er „Harmonium“ og er eftir Friðrik Bjarnason. Ólafur Davíðsson minnist á Jretta hljóðfæri í riti sínu Islenz'kar gátur, slkemmltanir, vikiivakar og Jmlur, K'h. 1897 ■—1903. Og víðar hclfur verið minnst á Jrað á prenti. Það ælli ekki að Jjykja óviðeigandi að í Organistablaðinu sé sagt frá Jiessu orgeli og manninum, sem flutti til íslands fyrsta orgel, sem til landsins kom, og tildrögumim að því að J>að kom, eftir |>ví, sem heimildir greina, en J>ær eru — sem mér er kunnugt um — ísl. annálar, Lárentius saga og Islands árbækur í söguformi dftir Jón Espolín, og verða J)ó Arbækur Espólíns naumast taildar til frumlheimilda. Arngrírnur Brandsson. Ekki er vitað hivenær Arngrímur fæddist, en hann dó 13. okt. 1361. Steinn Doifi tdlur að faðir hans hafi verið Brandur skógur í Skógum undir Eyjafjöllum. Dr. Jón Þorkelsson rdkur ætt Brands Eyjólfssonar í ísilenzkum ártiiðaskráni en getur ekki um neina af- komendur hanis. Mun Jietta vera tilgáta S. D. og se'ljum vér hana okki dýrari en vér keyptum liana. Dr. Páll Eggert Ölason segir um Arngriim: „Fékk Odda 1334. Varð munkur 1,344, áhóti á Þingeyrum 1350, officialis 1354, en sottur frá hvoru itveggj'a 1357, fyrir Ijótar saikir, fékk j>ó árið éftir áhótadaímið a'ftur. Samdi sögu af Guðmundi bSlskupi Arasyni og orkti drápu um hann og annað kvæði um sama, 3 erindi varðveitt.“ (ísl. æviskrár). Dr. .] ón Helgason biskup segir lí Kristnisögu Islands: „Arngrínmr Jressi var lærður maður og skáld gott.“ Svo bætir hann við að ekki sé óhugsandi, „að lit'lar vinsældir Arngríms á'bóta hafi staðið í sam- bandi við vinfengi lrans við Orm biskup.“ En Ormur biskup Ásláks- sön var miður vel Jrokkaður hér á landi. Dr. Þorvaldur Thoroddsen telur Arngrím í Landfræðisögu Islands meðal merkra fræðitnanna. En æviferill hans virðist hafa liðið nokkuð skrykkjótt áfram. En hvað sem |)ví líður, bendir J)að, að hann er látinn fara með biskups- ORGANISTABLAÐIÐ 29

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.