Organistablaðið - 01.10.1971, Side 31

Organistablaðið - 01.10.1971, Side 31
um 1357 og 1358. Gerir hann ekki grein fyrir hvort hér sé um fleiri en einn mann að ræða, eða hvort ailllt sé sami Arngrímur. Sr. Janus Jónsson nefnir í ritgerð sinni „Um klaustrin á íslandi“ Arngrím og Eystein hræður í Veri og Arngrím ábóta á Þingjeyrum og Eystein munk sem sendur var ásaimit Eyjólfi kórsbróður Brandssyni til að rannsaka kirkjustjórnina á íslandi. Ég læt liggja á millili bluta J>að s; m hann segir um Eystein. En 'hann talar um Arngrím eins og ]>ar geti verið um einn mann að ræða, þó að hann leggi þar engan úrskurð á. En svo ég vitni aftur til dr. Björns Þorsteinssonar, þá segir hann: „Mönnum kemur almennt saman um, að Arngrímur Brandsson Odda klerkur og Arngrímur Þingeyramunkur séu einn og saini maður, en sumir 'telja liann eiga ekkert slky'll við Arngrím afbrotahróður frá hykkvabæ og finna það máli sínu til stuðnings, að Ágúistínusarregla ríkti í Þykkvahæ, en Benediktína á Þingeyrum, en munkar rriáttu okki flækjast m'illi klaustra, allra sizt væru þau of ólíknm reglum.“ Ef það hoð, að murikar ma'ttu ekki flækjast úr einni reglunni í ttðra lieifur verið í heiðri ha'ft hér á Islandi, verður að telja þetta allsterk rök. — Þá verðiir að strika frásagnirnar um ávirðingar Arn- gríms munks í Þykkvaha; út úr ævisögu Arngrfms organista. Reyndar hefur ekki verið gerð tilraun til að skrifa ævisögu Arngrims organista ^ór, haldur aðeins vitnað í heimildir og sömu'leiðis umsagnir og álil tiokktirra sagnfræðinga. Væ ri því 1 íklega réttara að sogja að þessar frásagnir eigi þar ekki heima. Og dr. Guði Jónsson segir í formála fyrir 3. h. af Biskupasögum, ff'k 1948: „Höfundur sögunnar (þ. e. Guðmundar sögu) Arngrímur úbóti Brandsson, var munkur í Þingeyraklaustri . .. . Sennilega er sá -ira Arngrímur, sem Jón hisktip IJalldórsson sendi utan af sinni hálfu vegna Möðruvallamála (sbr. Laurentíus sögu) og fékk Odda- s,að árið 1334, allt einn og sami maður“ Sé ’það nú bara sennilegt, en 'hki satt, þá missum við úr sögu Arngríms organista frásagnir um 'rngrím áhóta sem klerkar í Norðlcndingafjórðungi afsögðu hlýðni V|ð 0g var afsettur officolatu og ábótadæmi, því hann var horinn hinum ljótustu málum — við vitum reyndar ekki hver þau ljótu mal voru — en Ifókk Iþó 'áhótadasmið aftur og var þá enginn gaumur gofinn „að ófrægð þeirri er á ltonum lá“ (Dipl. ísil.), enda hafði hann þá svarið að ganga undir predikaralifnað, þó að minna yrði ORGANISTABLAÐIÐ 31

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.