Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 33

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 33
iius saga). -—- ■Eg'il'l reyndist liinn bezti erindreki og fór svo að Lárentius vann frægan sigur í þessu máli. Orge/ið. „En síra Arngrímur hafði aðra daga, ]>ví hann gekk daglega til eins organsnreistara, er var í Þróndheimi, og lét hann kenna sér að gera organum, en aldrei flutti hann fyrir erkibiskupi um Möðru- vallamál.“ (Lárentíus saga). Og síðar „-------- en síra Arngrímur gaf meira gaum að nema organslist, en sinnti cklci að flytja við erbihiskup utn Möðruvalllamál, hversu Iþau 'gengi til.“ Anná'llinn segir aðeins: „Utkoma síra Arngníms með organum“. (1329). EspÓlín segir frá þessu þannig: „Arngrímur prestur lagði sig uin voturinu eftir orgarrs smíði og siing thjá imeietara nokkrum, en mælti fátt við erkihiskup um málið, kom hann síðan út með organið.“ Ekki er vitað annað en að þetta sé fyrsta orgelið sem til ísilands hefur komið. Eða eins og segir í Norsk Biografisk Loxikon, Bind I Kria MCMXXIIl : „Arngrímur tok sig iniidlertid ikke stort av denne sak, men an- vemdte al sin tid i Nidaros til at lære sig at spille ]>aa og hygge orgler; ilian hadde ogsaa et orgol med sig da han í 1329 vendte tiilibake til Island — sikkert det förste ]>aa öen.“ Engin lýsing er til á þessu orgoli. En fróðir tmenn um sögu orgel- anna geta sjálfsagt gert esér einlhverjar hugmyndir um hvernig ]>etta hljóðfæri hefur verið. En ég leiði liinn hest hjá 'því, því 1il ]>ess skortir mig fróðleik og þekkingu, enda yrði það Víst aldrei annað cri tilgátur studdar likum. En — gaman hefði verið að eiga og geta hirt mynd af þessu orgeli. P. II. ORGANISTABLAÐIÐ 33

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.