Organistablaðið - 01.10.1971, Page 35

Organistablaðið - 01.10.1971, Page 35
LÖG FÉLAGS ÍSLENZKRA ORGANLEIKARA 1. gr. FélagiS heitir „Félag islenzkra organleikara". Lögheimili þess er í Reykjavík. 2. gr. MarkmiS félagsins er: a) aS gæta hagsmuna organleikara innan fé- lagsins meS því aS ákveSa launataxta fyrir öll störf þeirra, en félagiS kernur fram fyrir liönd stéttarinnar í öllum hagsmunamálum hennar. FélagiS er stéttar- félag og þvi lögformlegur aöili um kaup og kjör meSlima sinna. h) aS vinna aS eflingu kirkjutónlistar í landinu meS fræSslufundum, tónleikahaldi, útgáfu starfsemi og i annan tiltækan hátt. 3. gr. Reglulegir félagar geta allir starfandi organleikarar orSiS. Skulu þeir skiptast í 3 deildir félagsins, A-, B- og C-deiIdir, þannig: I A-deiId organ- leikarar meS einleikaraprófi og itarlega alldiSa menntun í faginu, og ]>eir aSrir, sem hafa sýnt í verki tilsvarandi kunnáttu. í R-deild: organleikarar meS al- mennt (laigra) organleikurapróf, eSa tilsvarandi kunnáttu. I C-deild: aðrir starfandi organleikarar. 4. gr. Stjórn félgasins skal rannsaka hæfni og aSstöSu umsækjenda, og ákveSa hvaSa deild þeir muni tilheyra, áSur en þeir eru hornir upp í félaginu. 5. gr. ViS inntöku í félagiS greiði umsækjandi inntökugjald. Einnig greiði hver félagi fast árgjald. Aðalfundur ákveður á hverjum tíma upphæð þessa gjalds. 6. gr. Félagi, sem er hættur organleikarastarfi, missir þá um leið félags- réttindi sín, en öSlast þau aftur, ef hann hefur starf aS nýju. — Undanþegnir þessu ákvæSi eru þeir, sem verið hafa félagar í 20 ár eða lengur. 7. gr. Ursögn úr félaginu skal vera skrifleg og stíluð til stjórnar félagsins. ti. gr. Félagsmaður, sem Iætur af organleikarastarfi sökum aldurs, eða hefur naS 70 ái'a aldri, skal undanþeginn gjöldum. 9. gr. Stjórn félugsins skul skiiuiS þrem mönnum, formanni, ritara og gjald- kera, sem kosnir eru skriflega, liver fyrir sig til eins árs i senn. Þar af skulu tveir vera A-deildarmenn. Einnig skal kjósa þrjá menn til vara eftir sömu reglu. 10. gr. Fundi skal halda einu sinni í mánuði á tímahilinu okt.-inaí og oftar, ef þörf krefur, eða, ef a. m. k. tíu félagsmenn æskja þess og tilgreina ástæðu. Skrá yfir alla fundi skal stjórnin senda félagsmönnum á hverju hausti, ef unnt er. 11. gr. ASalfundur skal haldinn í september ár hvert, og er hoðaður sér- staklega, skriflega ineð liálfs mánuðar fyrirvara. — Aðalfundur er lögmætur ef liann er löglega hoðaður. 12. gr. Á aðalfundi skal kjósa stjórn (shr. 9. gr.) og tvo endurskoðendur. 13. gr. HeiSursfélaga má kjósa á aðalfundi, ef sérstök ástæða er fyrir liendi. Heiðursfélagar moga aldrei vera fleiri en sjö á hverjum tíma. Stjórninni einni er heimilt að bera fram tillögur um kjör heiðursfélaga, og )>ó því aSeins aS hún sé ÖII samþykk kjörinu. 14. gr. Lögum þessum mú aSeins breyta á aðalfundi og þarf til þess 2/3 greiddra atkvæða. — Lagahreytinga liafi veriS getið i fundarboði. ORGANISTABLAÐIÐ 35

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.