Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 38
„S A M K 0 M U L A G"
Félag íslenzkra organleikara og samstarfsnefnd sóknarnefnda Reykjavíkur-
prófastsdæmis gera með sér svohljóðandi samkomulag.
I samkomulagi þessu er organleikurum skipt í þrjá flokka A, B og C, sam-
kvæmt nánari skýringu FIO, sem fylgir samkomulagi þessu.
¦Um a-organleikara.
1) Nú hefur söfnuður tvo þjónandi presta starfandi, sem að jafnaði messa
báðir hvern helgan dag, og her þá slíkum söfnuði að ráða a-organleikara í
þjónustu sína, sé hann fyrir hendi.
A-organleikari haldi a. m. k. eina sjálfstæða orgeltónleika á ári í þeirri kirkju,
sem hann er ráðinn við og þá í samráði við sóknarnefnd, enda sjái hún um
framkvæmd þeirra tónleika.
2) Hlutverk organleikarans er að spila við messugerSir allar á vegum safn-
aSarins, sem fram fara í kirkjunni eSa á öðrum stöðum ef kirkja er ekki fyrir
hendi. Organleikari skal einnig æfa kór kirkjunnar og fylgjast með þátttöku
kórfélaga á æfingum og við messur. Organleikarinn sjái um tónleikahald kirkju-
kórsins, eftir því sem aSstæSur leyfa. Organleikarinn annist orgelleik á sér-
stökum samkomum kirkjunnar, ef óskaS er.
3) Laun a-organleikara miSist við % hluta launa kennara í tónlistarskóla,
sem nú eru í 19. launaflokki opinberra starfsmanna og er gert ráð fyrir, að
tónlistariðkun sé eina starf organleikarans. Fylgi þessi laun þeim breytingum
sem launaflokkurinn kann að taka hverju sinni, m.a. haíkkun eftir starfsaldri. —
Forfallist organleikari vegna veikinda, skal hann í samráSi viS stjórn FIO út-
vega staSgengil og greiSi sóknarnefnd þann kostnaS. GreiSsla til staðgengils
miðist við helgidagskaup kennara við tónlistarskóla, 4 tímar fyrir messuna.
í/m b-organlcikara.
1) Söfnuður með einn þjónandi prest getur ráSið b-organleikara í þjónustu
sína, ef a-organleikari er ekki fyrir hendi. B-organleikari gengur fyrir c-organ-
leikara um stöður, sbr. skýringar í greinargerð um flokkun organista eftir
reglum F.l.O.
2) Skyldur b-organleikarans gagnvart messugerðum og æfingum kórs kirkj-
unnar vegna messugerðar, eru þær sómu og a-organleikarans.
3) Ekki skal þess krafist af b-organleikara, að hann haldi sjálfstæða orgel-
tónleika eða leiki einleik á vegum safnaðarins. Sé þess óskað, kemur greiSsIa
fyrir slíkt tónleikahald.
4) Forfallist organleikarinn skal hann útvega staSgengil í samráSi viS stjórn
F.I.O. og greiði sóknarnefnd kostnað, sem af því leiðir.
5) Laun b-organleikara miðast við % hluta 12. launaflokks opinberra starfs-
starfsmanna.
6) Sé a-organleikari ráðinn við kirkju, með einn þjónandi prest skulu laun
hans miðast við % hluta 15. launaflokks opinberra starfsmanna.
38 ORGANISTABLAÐIÐ