Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 41

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 41
LAUNAÚTREIKNINGUR Samkvœmt samningunum gerfiur af Sigurbirni Gufimundsyni vcrlcfr. f. h. Sóknarnefnda Reykjavíkurprófastsdœmis. 1) Laun organ'leiíkara skv. samningi miðað við k jör ríkisstarfsmanna fyrir breytingu með saanningi í desernber slJl. voru (grunnlaun) : a-or(fanl. a-or|fanI. b-organl. Dómorg.l. A-kirkja D-kirkja Byrjunarlaun ......... 13.469 11.768 10.760 14.054 Eftir 1 ár........... 14.054 12.136 11.086 14.683 Eftir 3 ár........... 14,683 12.506 11.422 15.345 Eftir 5 ár ........... 15.345 12.906 11.768 16.039 Efitir 8 ár ........... 16.039 13.307 12.136 16.775 Eftir 12 ár ........... 16.039 13.729 12.506 16.775 2) Með nýjum samningum um kjör ríkisstarifsmanna fluttust kennarar við tónlistarskólann úr 19. laimaflokki í Iþann 22. Samming- ur við F.I.O. igerir ráð fyrir, að laun a-organleilkara við A-ikirkjur (kirkjur með tvo presta) séu 2/3 af launum umræddra kennara, en að launablutfal 1 milli þeirra og annarra orgaríloikara haldisit óbreytt. Launalhlutfáll milli upphaflegrar viðmiiðunarflök'ka var nokkuð breyti- legt eftir starfsaldri, og var því gripið til þess ráðs í því sem á eftir feir að nota meðalhfutfallf milli þessara flokka miðað við að starfs- ævi organloikara sé 45 ár, en ákv. þyí ber a-organleikurum við B- kirlkjur að fá í laun 85,32% af launum a -organleikara við A-kirkjur, b-organleikurum 77,76% og dómorganlleikara 104,57%. Eðlilegast virðist, úr j>ví sem komið er, að miða laun alllra organista við ákveð- tnn hundraðslhluta aif launum kennara við tónlistarskólann, en miðað við fraimanskráð hlut'föff fást eftirtaldir hundraðslhlutar: a-organleilkari við A-ikirkju 66.67% a-organleikari við B-kirkju 56.88% b-organleikari 51.84% Dómorganleikari 69,72% Hinn nýji kjarasamningur við ríkisetarfsmenm gerir ráð fyrir starfs- þjálfunartíma, sem fyrir kennara tónllstarskólans er þrjú ár. Að því er organleikarana varðar mun eðlilegast að telja starfsaldurinn frá ORGANISTABLAÐIÐ 41

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.