Organistablaðið - 01.10.1971, Page 42

Organistablaðið - 01.10.1971, Page 42
fyrstu ráðningu, sem organleikari við kirkju, og þá fyrstu þrjú starfs- árin sem þjálfurnartíma. 3) Laun organleikara miðuð við hinn nýja kjarasamning ríkisstarfs- manna og með þeirri túl’kun, sem sett er fram í 'lið 2, verða, þegar full hækkun er komin til framkvæmda (grunnlaun): a-organl. a-orsanl. b-orpanl. Dómorg.l. A-kirkja B-kirkja Byrj.l. eiftir 6 mán .... .19.921 16.996 15.490 20.832 Eftir 1 ár.......... 20.854 17.792 16.216 21.808 Eftir 3 ár.......... 21.786 18.588 16.941 22.784 Eftir 6 ár.......... 22.721 19.385 17.667 23.761 Eftir 8 ár .......... 23.655 20.181 18.393 24.737 Eftir 12 ár .......... 24.588 20.977 19.119 25.713 Þessi laun skal þó ekki greiða fyrr en frá og með 1. júlí 1972. Fyrir tímabilið 1. júlí til 31 .des. 1970 ekal greið’a 33,33% af hækkun launa frá töflu í lið 1 til þossara launa, á árinu 1971 50% af þessari hækkun og á árinu 1972 fram til 30 júní 80%. 4) Laun fundin Skv. lið 3 greiðist án vísitöluuppbótar fyrir mán. jú'lí og ágúst 1970, en síðan með 4,21% vísitöluálagi, þar til ný kaupgjaldsvísitala tekur gi'ldi, sem verður í fynsta Iagi 1. júní n.k. LÖG O G SAMNINGAR í þoseu tölublaði Organistablaðsins birtast tvenn lög þ. e. a. s. lög F.Í.O. frá 1968 og lög Norræna 'kirkjutónlistarráðsins frá 1966. Einnig eru 'birtir nýjustu samningar milli organista og sóknarnefnda Reykjavíkurj)rófastsdæmis, ásamt þeim útreikningi, sem gerður var af Sigurbirni Guðmundssyni verlkfr. f. h. sóknarnefndanna. Því er þannig varið með lög sem þessi, að þau eru ekki samin í eitt sfcipti fyrir öll haldur taka ibreytingum í samræmi við breyttar aðstæður. Reynslan leiðir oft ýmislegt í ljós sem ekki verður komið auga á við fljóta atíhugun. Með þetta í huga væri gott að félagsmenn sendu álit sitt bréflega til stjórnar félagsins (pósthólf 5282) ef þeir álíta að endurskoðunar sé þörf á núgildandi lögum. Álit margra fé- lagsmanna um þetta mál gæti gert stjórninni auðveldara fyrir, að gera eðlilegar breytingartillögur við lögin. 42 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.