Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 43

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 43
Nú standa fyrir dyrum Ibrey-tingar á okkar norrænu sainvinnu aff því leyti, að Kirkjukórasambandi íslands hefur verið boðin þátttaka í Norræna kirkjutónlistarráffinu meff þeim réttindum og skvldum sem þvá fyl'gja. Vegna þessa er ekki ótill'hlýðilegt að birta lög Nor- ræna kirkjutónlitstarráffsins í j>essu blaði þótt dkki sé hægt aff segja að þau eigi jafnbrýnt erindi til félagsmanna eins og lög fólagsins. F. J. 0. stendur á límamótum um þessar mundir. Það er aff breyt- ast í fagfólaig, sem gerir kröfur um menntun og hæ'fni og ætlast jafn- framt til aff laun verði greidd samkvæmt því. Slíkar breytingar hafa ýmsa erfiffleika í för meff sér, sem eru þó ekkert meiri fyrir þetta félag, en önnur eem halfa þróast á svipaðan hátt. Hinir nýju samningar, sem birtast í þessu blaði marka að ýmsu leyti tímamóit og eru vissulega merkur áfangi á leiff félagsins aff þvií rnarki, sem sett hefur veriff. Þó eru samningarnir gal'laffir í mörgu tilviki, en þar er augiljósastur sá gallli að ekki var samið um laun C-organleikara. Að öllum líkindum hafa samniinganefndirnar álitiff aff í Keykjavík og nágrenni ættu aðeins A- og B-organleikarar aff starfa, þ. e. a. s. organieikarar sem hafa lært pedaispil og um leið meffferð kirkjuorgelis, ]>ar sem flestar ef ekki aliar kirkjur prófastsdæmisins iiafa siík hljófffæri. Þótt þaff verði fámennur hópur utan Keýkjavíkur, sem getur farið að’ öllu leyti eftir samningunum, er þaff von stjórnar félagsins að’ þeir geti orffið til viffmið'unar og um leið 'komiff að verulegu gagni í baráttu fyrir bættum kjörum ‘]>eirra organista, sem starfa út um iandiff. G. ORGANISTABLAÐIÐ 43

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.