Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 48

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 48
Orgelið í Sauðárkrókskirkju Það er smíðað aí Köhler/Böhm í Gotha í Austur-Þýzkalandi. Organleikari og kirkjukór Sauðárskrókskirkju söfnuði fé til orgelkaupanna og gáfu kirkjunni orgelið. Það var vígt í nóv. 1960. — Raddskipan er á þessa leið: I. Manual: Bordun 16’ Principal 8’ Rohrílöte 4’ Gemshorn 2' Mixtur 1% II. Manual: Gedackt 8' Weidenpíeife 8' Principal 4’ Waldflöte 2’ Kleinsesquialtera 1%—% l’cdai: Subbas 16’ Oktave 8’ Hjálpartœki II/I, II/ped., I/ped., Fr. Combination, Schweller (f. II. man.).

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.