Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 3

Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 3
istastarfi 1915 og gegnir því enn. Þannig eru starfsárin orðin rúm- lega 60 og geta eflaust orð’ið nokkur í viðbót því unglegri kona um áttræt't mun vandfundin. Louisa sagði starfi sínu lausu fyrir 10 ár- um en enginn hefur fengizt í hennar stað. Auk aðalslarfsins hefur hún þráfaldlega leikið við guðslþjónustur annars staðar, t. d. á Dvailarheimiilinu Ási, Heisluhæli Nláttúruilækningafélagsins og Heilsu- hæl inu að Reykjum, þar sem hún var organisli í 2 ár. Sá kór sein sr. Olafur slofnaði söng aðeins tvíraddað, sópran og hassa, en eftir að Sigurður Birhis hafði stofnað stóran samkór í Ölfusi með kirkjukór Kotstrandar sem kjarna, var tekinn upp söng- ur í fjórum röddum. Fasti kórinn, sem syngur við guðsþjónuslur í Kotstrandarkirkju er 15— 20 manns, og æfir Louisa Ihann fyrir allar athafnir kirkjunnar. Að vera organisli er andllegt starf, segir Louisa, já reyndar heilög þjónusta. Við þá þjónuistu verðum við að leggja fram líkama og sál. Þess vegna er það mikilvægt að vera Ikominn snemma til kirkju, þegar messa skaf, til þess að hugur og hönd verði samstillt í því verki sem vinna Skal. 'Louisa telur mjög æskilegt, að söfnuðurinn syngi sálmana og liefur 'beðið prestana, sem hún hefur starfað með að hvetja söfnuðinn í /því skyni. Eins llkar henni vel að láta syngja sállmana einraddað, ef svo ber undir. Aðalatriðið er að leggja sig allan fram við að konta efmi sálmanna til skiila. [ Kotstrandarkirkju er sunginn ail'lur venjulegur messusöngur auk hátíðasöngva sr. Bjarna. Árið 1970 'korn pípuorgel í kirkjuna og gamla hljóðfærið varð að víkja. Old pípuorgdlanna er runnin upp 'á íslandi, með öllum þeim möguleikum, sem þeiim eru samfara. Samt fer okki hjá því, að Louisa sakni gamla hljóðfærisins, sem hafði veitt henni svo margar hamingjustundir gegnum árin, en varð nú að víkja í skanunarkrók- fnn, eins og hún orðaði það. Kór Kotstrandarkirkju gerir fleira en að syngja við guðsþjón- nslur. Stundum eru haldnir Mjómleikar. Þá er fengið aðstoðar- fólk í ailar raddir, þannig að kórinn verður helmingi stærri en venjulega. Á efnisskránni eru bæði andleg og veraldleg verkefni. f'yrir slíka hljómleika æfir Louisa raddir en fær sér til aðstoðar ■mann, sem etjórnar kórnum endanlega. Jón H. Jónsson hefur oft verið henni hjálplegur, og það er auðfundið, að Louisa melur það öamstarfs mikils. Ilún dregur frain stóra mynd af kórnum þeirra Jóns ORGANISTABLAÐIÐ ö

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.