Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 4

Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 4
GÚSTAF JÓIIANNESSON: ORGELIÐ, SAGA ÞESS, ÞRÓUN OG GERÐ I. Inngangur. Það liefur oft verið um það rætt á rituofndarfundum Organieta- iblaðsins, að ekki mætli dragas túr liömfu að gera orgelinu einhver ökil á Jjessum vettvangi. Því íhefur sú ákvörðun verið tekin að hefja með jressu tölublaöi greinaflokk um orge'lið, þar sem leitast verð- ur við að gera grein fyrir sögu þess, Iþróun og gerð eiftir ]>ví, sem ástæður leyfa. Það er ekbi mikið að vöxtum, som um 'Jretta ofni hefur verið ritað á islenzku, enda ekki von til J>ess. Það má segja, að saga orgelsins sé rétt að hefjast liér á landi. Einu markverðu ritsmíðarnar um orgelið, sem mér er kunnugt um að hafi hirzt hér, er grcin eftir ísólf Pálsson í Heimi og grein eftir Jónas Jónsson í Hljóm- listinni. Mér er J>að fyllilega ljóst, að ekki verður vandalaust með öllu að skriifa slíkan greinalflokk. Hvað á að taka og 'hverju á að sleppa, J>annig að sú Jieildarmynd af orgelinu, sem eftir setndur að loknit verki, verði sæmilega skýr. Á erlendutn tungumálum er til mi'kill sægur bóka um orgelið. Þær eiga ]>að sameiginlegt að engin ein kemur i stað allra lvinna, heldur fylla |>ær hver aðra upp. Það sem hér vcrður sett saman af þekkingaratriðum um orgelið verður því samtíningur úr mörgum og sýnir okkur. Þetta er sannarlega faMegur hópur og brosin ljóma ,af andlitunum. „Það getur enginn sungið fallega ef hann er fýildur“, áréttar J>essi 'áttræða kona og augun tindra af lífsgleði og fjöri. Það er orðið áliðið dags, ]>egar við hjónin kveðjum Louisu og vinalegu stofuna hennar. Við höldum út í rökkur siðdegisins og erum J)akklát fyrir Jiessa ánægjulegu dagstund. Gústaf Jóhannesson. 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.