Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 8

Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 8
orgelsins var iþví tungurödd. Lofti var dælt með loftdælu (D) inn í 'kassa (E) som var á hvolfi í vatni. Skörð voru í barmana á kassanum (B) Jiannig, að vatnið gat streymt út og inn. Loftrás var úr kassanum ujjp í vindhlöðuna (C) en á henni stóðu pípurnar. Þegar lofti var dæll, lækkaði yfirborð vatnsins í kassanum, og Jjrýsti- loft myndaðist inni í vindhlöðunni. Þetta loít var notað til að blása í jjijjurnar. Valnið var m. ö. o. notað til að stjórna loftjjrýstingnum í vindhilöðunni. Nótur hljóðfærisins (sjá mynd II) voru vinklar úr tré eða málmi (N). Þær voru tengdar Jokum (L), sem lágu undir viðkomandi jjípur. Þegar stutt var á nótu, ýttist lokan til Jiannig, að gat (C), sem á henni var, fór undir pípuna, jjannig að loftið gat streymt úr vindhlöðunni njjjj í gegn um jjíjiuna. Lokan var í annan endann ‘bundin fjöður (F), sem dró liana tii baka, Jiegar nótunni var slejjjit. í Jjessum hljóðfærum voru allar nóturnar eins. Skijjting í efri og neðri nótur (tangenta) kom fyrst til sögunnar seint á miðöldum. Sá útbúnaður, sem gerir jjað að verkum, að hreyfing nótunnar ojjiií fyrir viðkomandi jjíjjii, er nofndur traklur (lat. organa tractare = meðhöndla orgel = leika á orgel). Með þeim traclur, sem lýst hefur vcrið, var unnt að Icika á þessi hljóðfæri, mcð miklum tækni- legum tiljjrifum. Það orgel, sem Vilruv iýsir hafði margar raddir. (Þessi forn- grísku orgel gátu haft alit iijjjj í 8 raddir). Það hafði tungurödd (Aulos) ásamt opnum og lokuðum vararöddum (Labialröddum). Á Jjessar raddir var unnt að leika bæði hverja fyrir sig og cins 2 eða l’leiri saman, en til |jcsis varð að koma útbúnaður, sein nefndur er Kegistratur. Sá útbúnaður er fundinn ujjp af óþekkt- um Grikkja á 2. öld f.Kr. Sú vindhiaða, sem Vitruv lýsir og gerir Jjetta unnt var Jjannig, að henni var skijjt í efri og neðri helming. Neðri helmingurinn var loftgeyinir. Til lians lá loflrásin úr kass- anum (E). Efri hlutanum var skijjt í liólf oftir endilöngu. Eitt hólf var fyrir hverja rödd. (Registurstokkar). Síðan voru lokur til að ojina og loka fyrir loftstraum úr neðra hólfinu (vindgeyminum) til hinna ýmsu radda (Registurstokka). Þannig var unnt að leika á hverja rödd fyrir sig og einnig að blanda Jjeim saman. Þessi forngrísku orgel höfðu m. ö. o. svokallaða „Registerkancel- lade“ þ. e. a. s. hver rödd stóð á sameiginleguin vindstokk. Hin gerðin af vindhlöðum, sein er yngri, nefnist „TonkanceIlade“. Þar 8 OKC.ANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.