Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 9
standa allar pípur, sem tillheyra sama tón á sameiginlegum vind- stokk. Þessu verður væntaniega gerð hetri skil síðar. Vindhiöður þessara fornu orgela voru steyptar í hcilu lagi úr hronzi. Engin orgelhús voru notuð á þessum tíma. Pípurnar stóðu óvarðar á vindhlöðunni. Orgel Vestrómvcrska rílcisins. Það má segja að mikið niyrkur hvíii yfir fyrstu 150 árum orgel- sögunnar og orgelieik á þeiin árum. Á 1. öld f.Kr. var orgel'leikur J)ó orðinn svo úthreiddur og vinsæli að í Grikklandi var stofnað til opinherra kappleikja í orgelspili. Sagan scgir Irá orgelsnillingi Antipathros frá Eieullherna iá Ivrít, eem iilaut mikla frægð og frama eftir að' liafa sigrað í orgelkeppni, sem stóð yfir í 2 daga. Fyrsti Rómverjinn, scm getur um orgolið var Cicero. ( þriðju ræðu frá Tuscuium líkir hann rödduni orgolsins (voccs Hydroli) við hina æðslu nautn: reyktan ál, ilmvötn og rósailm. Hljómi orgels- ins líkti hann við auslurlcnzkt krydd. Ciccro lioftir að öllum lík- indum kynnzt orgelinu á ferð sinni um Litlu Asiu 79—77 f.Kr. Hvenær orgelið kom til Rómahorgar er ckki vitað mcð vissu, en hefur i]jó að öllum likindum verið um miðja 1. öld c.Kr. Árið 67 e.Kr. flutti Neró láður óþekkta gerð orgcls til Rómahorgar. Þetta orgel hafð’i margar raddir og hefur sjálfsagL verið sams kon- ar hljóðfæri eins og Vitruv lýsir í De Arehitectura. Frá og með annarri iild e.Kr. verður orgelið algengt luxusfyrir- hæri yfirstéttanna í Róm. Jafnframt vakti það undrun og hrifningu l)jóðarinnar. Bczta sönnun iþess er að Keramikverksmiðja Poss- essors í Karthago, sem þá var nýlenda Rómverja, en nú tiMieyrir Tunis, framileiddi olíulampa, sem voru nákvæm eftirliking valns- orgelsins. Hlutar sllíkra ölíulampa Iiáfa fundizt við' útgröft og gcfa ásamt lýsingum Herons og Vitruvs mjög greinargóða mynd af hinu forna orgóli. Statistiskt mat á ca. 40 fornum myndum ásamt orgeli fró 228 e.Kr., sem grafið var upp í Ungverjalandi 1931, styrkja þessa mynd. Hvenær mönnum hugkvæmdist að fara að nola hinn ævaforna sroið'jubolg til að sjá orgolinu fyrir lofti, er ekki vitað. Fyrstu ör- nggu heimildina um helgorgelið er að’ finna hjá Julius Pollux á 2. öld e.Kr. Hann gerir greinarmun á litllum ibdlgorgelum með fáum töddum og litlum raddstyrk annars vegar og stórum vatnsorgelum ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.