Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 20

Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 20
Jónasi er svo lýst, að liann liaíi veriö prúðmenni í viðkynningu, en d'álítið glettinn og kemur Iþað raunar fram í ímsögn Jóns Páls- sonar. Dálítið liggur eftir hann af tónemiðum, aðaUega sönglög og Jiefur sumt af því verið prentað. Hann var einnig mjög ljóðelskur og orti eilthvað sjállfur, einkum lausavísur. Jónas andaðist í Winnipeg 4. sept. 1947. Síra H. E. Jolinson segir svo um Jónas í áðurnelfndri grein í Tíma- riti Þjóðræknisfélagsins: „Ævisaga hans cr sem ætvintýrið, ævintýri smaladrengBÍns, sem ryður sér braut með fádæma dugnaði í framandi 'landi, sem lengstrar ævi dvaldi með erlendri þjóð, en var þó alla tíð Islendingur fyrst og 'fremst. Því svo var ísiland í eðli hans grcypt, að ok'kert íékk hann nokkru sinni aðskiilið frú brúðurinni blárra fjalla.“ Páll Jónsson. ÚR AUSTANTÓRUM eftir Jón Pálsson. Nú bar svo við, að dag einn um haust í norðan-bálviðri og frosti er barið að dyrum. Ég fer út og 'lýk upp. Stendur þar þá unglings- piltur á að gizka 17 ára úti fyrir, alllur veðurbarinn og snjóugur frá livirfli til ilja, en rjóður í kinnum og heitur af löngum gangi, að því er mér virtist. Ég hafði aldrei iséð hann íyrri og spyr hann, hvað honum sé á höndum, og svarar hann því. Að svo búnu spurði Jiann mig, bver ég væri, og sagði ég ihonum það. ICvað hann mig þá vera þann, er hann leitaði að. Bauð ég honum síðan inn til mín, og bar hann upp erindi sitl við mig á þessa leið: „Viiltu 'kenna mér að spila á orgel í vetur?“ „Það má reyna það“, sagði ég. „Geturðu leigt mér eða útvegað mér orgel til þeiss að æfa mig á?“ „Ójá, ég get það!“ „Geturðu útvegað mér húsnæði, fæði og þjónustu lí'ka ?“ „Ég skal sjá um það“. „Já, en svo er eitt“, segir hann, „ég á engan eyri til að borga neitt af þessu.“ Mér leizt vel á pi'ltinn og hugsaði sem svo: Sá er akki feiminn 20 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.