Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 26

Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 26
ílest eru tæknilega mjög erfið, einnig kórlög, eitt óratóríum, píanó- lög og söngva. Dupré var afburða góður kennari og sú kynslóð orgelsnillinga, sem hann ól upp Ihefur heldur ekki látið sitt eftir liggja. Meðal nemenda lians voru Duruflé, Messiaen, Langlais, Afain, Litatze, Criinewald, Demessieux og Butíher, sem feta dyggifega í fótspor lians sem organleikarar, tónskáld og impróvisatorar. Duj)ré gáf út kennslu- bækur í organleik og impróvisatíon, sem notaðar eru víða um lönd, einnig gaf hann út orgelverk Bachs með mjög ítarlegu merkjakerfi um flutning þeirra. Marcel Dupré var yfirlætislaus og viðfeldinn maður og er ógleym- anlegur þeim, sem áttu þess kost að sjá hann og heyra. P.K.P. Við erum með á nótunum Útvegum allar tegundir af nótum með stuttum fyrirvara. Fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af nótum fyrir orgel, svo og fyrir önnur irljóðfæri. Póstsendum. Hlj ó ðf œraverzlun SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR Vesturveri — Reykjavík SlMI 113 15 26 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.